10 á harmonikkusnillingur

Þrátt fyrir að Víkingur Árnason í Ásahreppi í Rangárvallasýslu sé ekki nema tíu ára gamall þá finnst honum ekkert eins gaman og að spila á hamonikkuna sína. Gæðastundirnar eru þó þegar afi hans spilar með honum valsa og polka.

1941
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir