Nýjar reglur um trans fólk valda óvissu
Íslensk kona sem hætti ekki á ferðalag til Bandaríkjanna vegna nýrra reglna um vegabréf trans fólks segist hafa sætt sig við að vera óvelkomin til margra landa. Það sé þó sérlega sárt að geta ekki heimsótt landið sem hún bjó áður í og lærði.