Grunaður um peningaþvætti

Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á meintu peningaþvætt. Lögreglan hefur lagt hald á eignir og fjármuni upp á tugi milljóna en maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu.

73
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir