Hljómsveitin Fókus átti gott ár en ,,næsta verður enn betra"

Stelpurnar í Fókus gerður sér lítið fyrir og sigruðu Músíktilraunir, spiluðu í Hollandi og gáfu út stuttskífuna Obsessed.. allt árið 2023. Þær mættu með síða orkudrykki og í miklu stuði til Danna og farið var í saumana á þessari sveit sem á rætur sínar að rekja til Hafnar og Selfossar. Þær ætla sér stóra hluti 2024 og því eins gott að fylgjast með.

140

Vinsælt í flokknum Danni Baróns