Ívar Klausen tók laugardagsbollann með Danna

Ívar Klausen er búinn að vera áberandi í íslensku tónlistarflórunni uppá síðkastið. Hann er í hljómsveitunum Dópamín og Múr, ásamt því að spila með Kára Egils. Þeir Danni fóru yfir nýlega Englandsferð og margt fleira yfir góðum bolla.

253

Vinsælt í flokknum Danni Baróns