Segir samfélagsmiðla sífellt valda fólki meiri streitu

Hálfíslenskur læknir sem sérhæfir sig meðal annars í lífsstílslækningum segir samfélagsmiðla sífellt valda fólki meiri streitu. Erfitt sé að forðast alla streitu en hann nefnir nokkur ráð hvernig megi takmarka hana.

12
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir