Langstærsta prófið á EM til þessa

Strákarnir okkar munu þurfa að spila sinn allra besta leik til þess að skáka Dönum á þeirra heimavelli í undanúrslitunum á morgun. Þetta segir handboltasérfræðingur í samtali við íþróttadeild Sýnar. Möguleikarnir á íslenskum sigri séu til staðar, á góðum degi sé íslenska landsliðið eitt það besta í heimi.

51
02:27

Vinsælt í flokknum Handbolti