Gengið á ýmsu fyrir undanúrslitaleikinn
Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Dönum í undanúrslitum á EM á heimavelli Dana í Herning á morgun. Færri Íslendingar hafa komist að en vilja og gengið hefur á ýmsu í aðdragandanum.
Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Dönum í undanúrslitum á EM á heimavelli Dana í Herning á morgun. Færri Íslendingar hafa komist að en vilja og gengið hefur á ýmsu í aðdragandanum.