Okkar eigið Ísland - Ketillaugarfjall

Garpur fór í för með Sigurði Karlssyni og Leifi Runólfssyni á Ketillaugarfjall. Fjallið er staðsett í Nesjum í Hornafirði og er fjölskylduvænt og litríkt. Á leiðinni upp rekast þeir á hreindýrahjörð.

544
09:23

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland