Háttsettur hershöfðingi lést í sprengingu

Rússneski undirhershöfðinginn Jaroslav Moskalik, sem hefur setið í herforingjaráði Rússlands, lést þegar bílsprengja sprakk í úthverfi Moskvu í morgun.

9
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir