Kirkjuklukkum fagnað í Grímsey
Biskup Íslands vígði í dag nýja Miðgarðakirkju í Grímsey. Við sama tækifæri voru tvær nýjar kirkjuklukkur helgaðar og formlega afhentar Miðgarðakirkjusókn, í stað þeirra sem bráðnuðu í kirkjubruna í september 2021.
Biskup Íslands vígði í dag nýja Miðgarðakirkju í Grímsey. Við sama tækifæri voru tvær nýjar kirkjuklukkur helgaðar og formlega afhentar Miðgarðakirkjusókn, í stað þeirra sem bráðnuðu í kirkjubruna í september 2021.