Mótmælt í Ísrael

Þúsundir söfnuðust saman á götum Tel Aviv til að mótmæla auknum þunga í stríði Ísraela á Gasa. Þrátt fyrir aukinn þrýsting heldur forsætisráðherra landsins fast við fyrirætlanir um aukin hernaðarumsvif.

6
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir