ÍA - Vestri 2-2

Nýliðar Bestu deildarinnar á síðasta tímabili, ÍA og Vestri, mættust í Akraneshöllinni og gerðu 2-2 jafntefli. Vladimir Tufegdzic skoraði bæði mörk gestanna, en Erik Sandberg og Jón Gísli Eyland skoruðu jöfnunarmörk ÍA.

484
02:15

Vinsælt í flokknum Fótbolti