Níu mörk í Lengjubikarnum
Alvara fer að færast í undirbúning liða fyrir komandi átök í Bestu deild karla þegar aðeins tveir mánuðir eru í mót. Tveir Bestu deildarslagir voru á dagskrá í Lengjubikarnum í dag.
Alvara fer að færast í undirbúning liða fyrir komandi átök í Bestu deild karla þegar aðeins tveir mánuðir eru í mót. Tveir Bestu deildarslagir voru á dagskrá í Lengjubikarnum í dag.