Albert Guðmunds á skotskónum

Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Albert Guðmundsson, var á skotskónum er Fiorentina heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

702
00:42

Vinsælt í flokknum Fótbolti