Æfðu viðbrögð við hópslysi
Lækna- og hjúkrunarnemar við Háskóla Íslands, Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu og Björgunarsveitin Ársæll æfðu viðbrögð við hópslysi á stórri æfingu í Mosfellsbæ í dag.
Lækna- og hjúkrunarnemar við Háskóla Íslands, Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu og Björgunarsveitin Ársæll æfðu viðbrögð við hópslysi á stórri æfingu í Mosfellsbæ í dag.