Nýr íslenskur söngleikur frumsýndur

Nýr íslenskur söngleikur um ungt fólk á tímamótum er frumsýndur í Þjóðleikhúsinu á eftir. Söngleikurinn skartar ungum leikhóp sem mörg hver stíga sín fyrstu skref í atvinnuleikhúsi og frumsömdum lögum eftir Unu Torfa.

27
02:51

Vinsælt í flokknum Fréttir