Viðskiptabankarnir þrír sýknaðir

Viðskiptabankarnir þrír voru í dag sýknaðir af kröfum neytenda í vaxtamálinu svokallaða. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta vera mikil vonbrigði og vill áfrýja málinu til Hæstaréttar.

4
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir