Tileinkaði flutninginn ástvinum sem féllu frá langt fyrir aldur fram

Fjórði þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, fjórir keppendur mættu til leiks en aðeins þrír komust áfram í úrslitin. Einn keppenda þurfti því að taka poka sinn.

3461
01:59

Vinsælt í flokknum Idol