Tekist á um orku- og loftslagsmál í stjórnarmyndunarviðræðum

Sigurður Ingi segir nokkra daga til viðbótar fara í stjórnarmyndunarviðræður. Í augum uppi liggi að ekki náist endilega saman um mál á einni viku sem ekki hafi náðst eining um á fjórum árum.

290
01:54

Vinsælt í flokknum Kosningar