Sandra Barilli verður Bríet Bjarnhéðinsdóttir

Inga Auðbjörg Straumland skipuleggjandi kvennaverkfallsins og Sandra Barelli eru að gera allt klárt fyrir sögugöngu frá Sóleyjargötu að Arnarhóli klukkan hálf tvö. Sandra leikur Bríeti Bjarnhéðinsdóttur í hátíðarhöldunum.

508
01:09

Vinsælt í flokknum Fréttir