Þurfum að eignast fleiri börn

Fæðingartíðni á Íslandi hefur aldrei verið lægri og þingmaður segir fólk hér á landi þurfa að fjölga sér meira. Hann kallar eftir umræðu og vill að stjórnvöld ráðist í aðgerðir.

462
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir