Heggur og heggur í kappi við tímann

Þýskur myndhöggvari vinnur nú að stærðarinnar höggverki rétt fyrir utan Rif á Snæfellsnesi, í öllum veðrum og í kappi við tímann. Verkið, sem mun vega um áttatíu tonn þegar það er tilbúið, verður svo flutt á Hellissand.

40
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir