Innbrotsþjófur í Hamraborg
Lögreglan á Vestfjörðum lýsti í gær eftir karlmanni í tengslum við rannsókn á innbroti í vesrlunina Hamraborg á Ísafirði, sem varð aðfaranótt sunnudagsins 24. nóvember.
Lögreglan á Vestfjörðum lýsti í gær eftir karlmanni í tengslum við rannsókn á innbroti í vesrlunina Hamraborg á Ísafirði, sem varð aðfaranótt sunnudagsins 24. nóvember.