Segir einkennilegt að gera þurfi mál að barnaverndarmáli svo að þjónusta sé veitt

Dósent í félagsráðgjöf segir einkennilegt að gera þurfi mál að barnaverndarmáli svo að þjónusta sé veitt. Í vikunni tilkynnti móðir sig til barnaverndar en hún hafði beðið í fimm ár eftir að kerfið tæki á vanda dóttur hennar.

132
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir