Ljósmyndir ársins kynntar

Eggert Jóhannesson ljósmyndari á Morgunblaðinu hlaut í dag verðlaun fyrir fréttaljósmynd ársins og Golli á Heimildinni hlaut verðlaun fyrir mynd ársins 2024. Verðlaunin voru afhent á Ljósmyndasafni Reykjavíkur þar sem á sama tíma var opnuð ljósmyndasýning, sem verður opin til 27. apríl næstkomandi.

7
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir