Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. janúar 2026 20:06 Nýársbarnið á Suðurlandi, sem kom í heiminn á fæðingadeildinni á Selfossi á nýársdag klukkan 17:06 en móðirin var sett 12. janúar. Móðir og barni heilsast vel. Aðsend Nýársbarnið á Suðurlandi fæddist á fæðingadeildinni á Selfossi í gær, 1. janúar, klukkan 17:06 en það var stúlka og fjölskyldan býr á Eyrarbakka. Foreldrar hennar eru þau Natalía Embla Þórarinsdóttir og Halldór Ingvar Bjarnason og stóri bróðir heitir Stormur Hrafn Halldórsson. „Við erum rosalega ánægð með þjónustuna á fæðingadeildinni. Ljósmóðirin, sem tók á móti stelpunni heitir Hugrún Hilmarsdóttir. Það voru tvær ljósmæður viðstaddar, sem gerðu þessa upplifun algjörlega magnaða. Að eiga nýársbarnið á Suðurlandi 2026 er ótrúlega skemmtilegt. Stormur Hrafn á afmæli annan í jólum svo við erum nú þekkt fyrir að gefa börnunum okkar skemmtilega afmælisdaga,” segir Natalía Embla hlæjandi. Fæðingadeildin á Selfossi er opin allan sólarhringinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öflug starfsemi „Það er öflug starfsemi á Ljósmæðravaktinni á Selfossi því þar er mikil starfsemi mæðraverndar og göngudeildarþjónustu í góðri samvinnu við áhættumæðravernd LSH. Fæðingardeild hjá okkur er opin allan sólarhringinn fyrir konur sem vilja fæða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands og eru hraustar án undirliggjandi áhættuþátta og fara sjálfar af stað í fæðingu. Fæðingafjöldinn er mjög rokkandi milli ára eða milli 50-80 fæðingar á ári, sem klára fæðinguna hjá okkur. Árið 2025 voru það 48 fæðingar á Selfossi og þar af voru 23% vatnsfæðingar,” segir Björk Steindórsdóttir, yfirljósmóðir á Ljósmæðravaktinni. Björk Steindórsdóttir, yfirljósmóðir á fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þá má geta þess að Elínborg Alda Baldvinsdóttir kom færandi hendi á dögunum með tvö heimferðasett og gaf deildinni. Nýársbarnið fékk annað settið með sér heim. Elínborg Alda Baldvinsdóttir, sem gaf fæðingadeildinni á Selfossi tvö heimferðasett á dögunum.Aðsend Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
„Við erum rosalega ánægð með þjónustuna á fæðingadeildinni. Ljósmóðirin, sem tók á móti stelpunni heitir Hugrún Hilmarsdóttir. Það voru tvær ljósmæður viðstaddar, sem gerðu þessa upplifun algjörlega magnaða. Að eiga nýársbarnið á Suðurlandi 2026 er ótrúlega skemmtilegt. Stormur Hrafn á afmæli annan í jólum svo við erum nú þekkt fyrir að gefa börnunum okkar skemmtilega afmælisdaga,” segir Natalía Embla hlæjandi. Fæðingadeildin á Selfossi er opin allan sólarhringinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öflug starfsemi „Það er öflug starfsemi á Ljósmæðravaktinni á Selfossi því þar er mikil starfsemi mæðraverndar og göngudeildarþjónustu í góðri samvinnu við áhættumæðravernd LSH. Fæðingardeild hjá okkur er opin allan sólarhringinn fyrir konur sem vilja fæða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands og eru hraustar án undirliggjandi áhættuþátta og fara sjálfar af stað í fæðingu. Fæðingafjöldinn er mjög rokkandi milli ára eða milli 50-80 fæðingar á ári, sem klára fæðinguna hjá okkur. Árið 2025 voru það 48 fæðingar á Selfossi og þar af voru 23% vatnsfæðingar,” segir Björk Steindórsdóttir, yfirljósmóðir á Ljósmæðravaktinni. Björk Steindórsdóttir, yfirljósmóðir á fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þá má geta þess að Elínborg Alda Baldvinsdóttir kom færandi hendi á dögunum með tvö heimferðasett og gaf deildinni. Nýársbarnið fékk annað settið með sér heim. Elínborg Alda Baldvinsdóttir, sem gaf fæðingadeildinni á Selfossi tvö heimferðasett á dögunum.Aðsend
Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira