Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. desember 2025 18:38 Ragnhildur Ásgeirsdóttir er ný framkvæmdastýra Píeta. Ragnhildur Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Píeta samtakanna. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að Ragnhildur hafi síðustu ár starfað sem skrifstofu- og mannauðsstjóri Biskupsstofu. Í tilkynningunni segir að stjórnunarstíll Ragnhildar hafi einkennst af hugmyndafræðinni um þjónandi forystu og hefur hún mikla þekkingu á félagsstarfi og grasrótarhreyfingum, einkum þar sem hún starfaði fyrir KFUM og KFUK og tengd félög. Þá gegndi hún stöðu framkvæmdastjóra Hins íslenska Biblíufélags um skeið, í kringum 200 ára afmæli félagsins. Ragnhildur starfaði einnig um tíma sem skólastjóri Barnaskólans í Reykjavík og djákni innan Þjóðkirkjunnar. Haft er eftir Ragnhildi í tilkynningu að hún hlakki til að taka við framkvæmdastjórastöðu Píeta samtakanna og vinna með því góða fólki sem þar starfi ásamt öllu því fólki sem leggi hönd á plóg í sjálfboðavinnu fyrir samtökin. ,,Píeta samtökin gegna mjög mikilvægu hlutverki í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sinna viðtölum og stuðningi við fólk um land allt. Samtökin eru tíu ára á næsta ári, þau hafa skapað sér velvild og jákvæðni í þjóðfélaginu sem gott er að byggja á til framtíðar. Það skiptir miklu máli að við stöndum vel að forvörnum hvað varðar sjálfsvíg og að þjóðfélagið allt taki höndum saman um að hlúa að ungu fólki og taka utan um það.‘‘ Í tilkynningunni segir ennfremur að Hjálmar Karlsson formaður Píeta samtakanna auk stjórnar hlakki til að fá reynslumikla manneskju í framkvæmdastjórastöðuna og að sjá samtökin vaxa og dafna undir stjórn Ragnhildar. Á sama tíma hlúa að þeirri kjarnastarfsemi sem er gagnreynd meðferð til þeirra sem eru í sjálfsvígshættu eða með sjálfskaðandi hugsanir ásamt viðtölum og stuðningi við aðstandendur þeirra og fjölskyldur þeirra sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi. Píeta veitir meðferð fyrir fólk með sjálfsvígshugsanir og/eða sjálfsskaða, viðtöl og stuðning við aðstandendur þeirra og aðstandendur sem hafa misst. Þjónustan er fyrir 18 ára og eldri og er gjaldfrjáls. Minnt er á í tilkynningu að hjálparsími Píeta 552 2218 sé ávallt opinn, allan sólahringinn, alla daga ársins. Það sé alltaf von og það sé hjálp að fá. Vistaskipti Félagasamtök Geðheilbrigði Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Í tilkynningunni segir að stjórnunarstíll Ragnhildar hafi einkennst af hugmyndafræðinni um þjónandi forystu og hefur hún mikla þekkingu á félagsstarfi og grasrótarhreyfingum, einkum þar sem hún starfaði fyrir KFUM og KFUK og tengd félög. Þá gegndi hún stöðu framkvæmdastjóra Hins íslenska Biblíufélags um skeið, í kringum 200 ára afmæli félagsins. Ragnhildur starfaði einnig um tíma sem skólastjóri Barnaskólans í Reykjavík og djákni innan Þjóðkirkjunnar. Haft er eftir Ragnhildi í tilkynningu að hún hlakki til að taka við framkvæmdastjórastöðu Píeta samtakanna og vinna með því góða fólki sem þar starfi ásamt öllu því fólki sem leggi hönd á plóg í sjálfboðavinnu fyrir samtökin. ,,Píeta samtökin gegna mjög mikilvægu hlutverki í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sinna viðtölum og stuðningi við fólk um land allt. Samtökin eru tíu ára á næsta ári, þau hafa skapað sér velvild og jákvæðni í þjóðfélaginu sem gott er að byggja á til framtíðar. Það skiptir miklu máli að við stöndum vel að forvörnum hvað varðar sjálfsvíg og að þjóðfélagið allt taki höndum saman um að hlúa að ungu fólki og taka utan um það.‘‘ Í tilkynningunni segir ennfremur að Hjálmar Karlsson formaður Píeta samtakanna auk stjórnar hlakki til að fá reynslumikla manneskju í framkvæmdastjórastöðuna og að sjá samtökin vaxa og dafna undir stjórn Ragnhildar. Á sama tíma hlúa að þeirri kjarnastarfsemi sem er gagnreynd meðferð til þeirra sem eru í sjálfsvígshættu eða með sjálfskaðandi hugsanir ásamt viðtölum og stuðningi við aðstandendur þeirra og fjölskyldur þeirra sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi. Píeta veitir meðferð fyrir fólk með sjálfsvígshugsanir og/eða sjálfsskaða, viðtöl og stuðning við aðstandendur þeirra og aðstandendur sem hafa misst. Þjónustan er fyrir 18 ára og eldri og er gjaldfrjáls. Minnt er á í tilkynningu að hjálparsími Píeta 552 2218 sé ávallt opinn, allan sólahringinn, alla daga ársins. Það sé alltaf von og það sé hjálp að fá.
Vistaskipti Félagasamtök Geðheilbrigði Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira