Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. desember 2025 21:01 Fjöldi fólks kom saman fyrir utan Rúv í síðustu viku á meðan stjórn ákvað hvort Ísland tæki þátt í Eurovision eða ekki. Vísir/Vilhelm Sjötíu prósent eru ánægð með ákvörðun Ríkisútvarpsins að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári. Breytingarnar hafa verið gerðar á keppninni og stendur ekki til að sykurhúða hana að óþörfu. Samkvæmt nýrri könnun Maskínu, sem gerð var 11. til 17. desember, er mikill meirihluti landsmanna ánægður með ákvörðun Rúv um að taka ekki þátt í Eurovision í Austurríki í maí næstkomandi. Vísir/Hjalti Tæp 57 prósent eru mjög ánægð með ákvörðunina og um 14 prósent ánægð á meðan 6 prósent segjast óánægð og tæp 11 prósent mjög óánægð. Lítill munur er á afstöðu milli aldurshópa og kynja en mestur munur er milli kjósenda mismunandi flokka. Vísir/Hjalti Þar eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Viðreisnar og VG ánægðastir með ákvörðunina en kjósendur Miðflokks og Sjálfstæðisflokks óánægðastir með ákvörðunina. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu í gær að nokkrar breytingar hafi verið gerðar á fyrirkomulaginu vegna mikillar gagnrýni og óánægju undanfarið. Athygli vakti þegar síðasta keppni fór fram að óánægjuhróp áhorfenda á meðan lag Ísraels var flutt heyrðust ekki í sjónvarpsútsendingu, heldur voru yfirgnæfð með tónlist, þó þau heyrðust vel í sal. Þetta verður ekki gert í Vín í Austurríki, þar sem keppnin fer fram næsta maí. Eins verður leyfilegt að flagga palestínska fánanum í höllinni, annað en undanfarin ár. Keppnin hefur sjaldan verið umdeildari en auk Íslands hafa Spánn, Holland, Írland og Slóvenía dregið sig úr keppni vegna þátttöku Ísraela. Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Skoðanakannanir Tengdar fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Áhorfendur í sal mega flagga palestínskum fánum í Eurovision-höllinni í Vín í maí á næsta ári og þá verða óánægjuhróp áhorfenda á meðan á flutningi ísraelska lagsins stendur ekki yfirgnæfð í sjónvarpi með tónlist. 16. desember 2025 14:33 Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. 15. desember 2025 12:50 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Sautján keppendur í Festival da Canção, undankeppni Portúgal fyrir söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, segjast ætla að sniðganga Eurovision vinni þeir innlendu undankeppnina. 12. desember 2025 23:56 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira
Samkvæmt nýrri könnun Maskínu, sem gerð var 11. til 17. desember, er mikill meirihluti landsmanna ánægður með ákvörðun Rúv um að taka ekki þátt í Eurovision í Austurríki í maí næstkomandi. Vísir/Hjalti Tæp 57 prósent eru mjög ánægð með ákvörðunina og um 14 prósent ánægð á meðan 6 prósent segjast óánægð og tæp 11 prósent mjög óánægð. Lítill munur er á afstöðu milli aldurshópa og kynja en mestur munur er milli kjósenda mismunandi flokka. Vísir/Hjalti Þar eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Viðreisnar og VG ánægðastir með ákvörðunina en kjósendur Miðflokks og Sjálfstæðisflokks óánægðastir með ákvörðunina. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu í gær að nokkrar breytingar hafi verið gerðar á fyrirkomulaginu vegna mikillar gagnrýni og óánægju undanfarið. Athygli vakti þegar síðasta keppni fór fram að óánægjuhróp áhorfenda á meðan lag Ísraels var flutt heyrðust ekki í sjónvarpsútsendingu, heldur voru yfirgnæfð með tónlist, þó þau heyrðust vel í sal. Þetta verður ekki gert í Vín í Austurríki, þar sem keppnin fer fram næsta maí. Eins verður leyfilegt að flagga palestínska fánanum í höllinni, annað en undanfarin ár. Keppnin hefur sjaldan verið umdeildari en auk Íslands hafa Spánn, Holland, Írland og Slóvenía dregið sig úr keppni vegna þátttöku Ísraela.
Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Skoðanakannanir Tengdar fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Áhorfendur í sal mega flagga palestínskum fánum í Eurovision-höllinni í Vín í maí á næsta ári og þá verða óánægjuhróp áhorfenda á meðan á flutningi ísraelska lagsins stendur ekki yfirgnæfð í sjónvarpi með tónlist. 16. desember 2025 14:33 Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. 15. desember 2025 12:50 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Sautján keppendur í Festival da Canção, undankeppni Portúgal fyrir söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, segjast ætla að sniðganga Eurovision vinni þeir innlendu undankeppnina. 12. desember 2025 23:56 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira
Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Áhorfendur í sal mega flagga palestínskum fánum í Eurovision-höllinni í Vín í maí á næsta ári og þá verða óánægjuhróp áhorfenda á meðan á flutningi ísraelska lagsins stendur ekki yfirgnæfð í sjónvarpi með tónlist. 16. desember 2025 14:33
Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. 15. desember 2025 12:50
Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Sautján keppendur í Festival da Canção, undankeppni Portúgal fyrir söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, segjast ætla að sniðganga Eurovision vinni þeir innlendu undankeppnina. 12. desember 2025 23:56