Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 18:10 Hákon Arnar Haraldsson fagnar hér langþráðu marki sínu fyrir Lille í kvöld. Getty/Franco Arland Íslenski landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum með Lille í frönsku deildinni í dag. Það gekk mikið á í skrautlegum leik sem bauð upp á sjö mörk og fjögur rauð spjöld. Lille missti mann af velli í fyrri hálfleik en náði að tryggja sér dramatískan sigur á lokamínútunum. Bæði lið enduðu síðan með níu menn inni á vellinum. Hákon kom Lille í 1-0 strax á níundu mínútu en liðsfélagi hans, Nathan Ngoy, fékk síðan beint rautt spjald á 38. mínútu. Lassine Sinayoko jafnaði metin manni fleiri á 57. mínútu en þremur mínútum síðar missti Auxerre líka mann af velli. Chancel Mbemba varð síðan fyrir því að setja boltann í eigið mark á 66. mínútu og koma Auxerre yfir í 2-1. Hákon var tekinn af velli ásamt Olivier Giroud á 75. mínútu og tveimur mínútum síðar náði Nabil Bentaleb að jafna metin fyrir Lille. Soriba Diaoune skoraði síðan þremur mínútum síðar og Lille var búið að snúa leiknum sér í sag. Lassine Sinayoko jafnaði í 3-3 á 83. mínútu með marki úr víti en Benjamin André skoraði sigurmark Lille á 86. mínútu. Romain Perraud hjá Lille og Oussama El Azzouzi hjá Auxerre fengu svo báðir rauða spjaldið á 88. mínútu og liðin enduðu því leikinn níu á móti níu. Mörkin urðu þó ekki fleiri og Lille landaði dramatískum sigri. Lile-mönnum tókst að komast upp í þriðja sætið með þessum frábæra endakafla sínum. Þetta var fyrsta mark Hákons í sjö deildarleikjum eða síðan hann skoraði á móti Metz í lok október. Hákon er nú kominn með fimm mörk og tvær stoðsendingar í fimmtán deildarleikjum. Franski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Sjá meira
Lille missti mann af velli í fyrri hálfleik en náði að tryggja sér dramatískan sigur á lokamínútunum. Bæði lið enduðu síðan með níu menn inni á vellinum. Hákon kom Lille í 1-0 strax á níundu mínútu en liðsfélagi hans, Nathan Ngoy, fékk síðan beint rautt spjald á 38. mínútu. Lassine Sinayoko jafnaði metin manni fleiri á 57. mínútu en þremur mínútum síðar missti Auxerre líka mann af velli. Chancel Mbemba varð síðan fyrir því að setja boltann í eigið mark á 66. mínútu og koma Auxerre yfir í 2-1. Hákon var tekinn af velli ásamt Olivier Giroud á 75. mínútu og tveimur mínútum síðar náði Nabil Bentaleb að jafna metin fyrir Lille. Soriba Diaoune skoraði síðan þremur mínútum síðar og Lille var búið að snúa leiknum sér í sag. Lassine Sinayoko jafnaði í 3-3 á 83. mínútu með marki úr víti en Benjamin André skoraði sigurmark Lille á 86. mínútu. Romain Perraud hjá Lille og Oussama El Azzouzi hjá Auxerre fengu svo báðir rauða spjaldið á 88. mínútu og liðin enduðu því leikinn níu á móti níu. Mörkin urðu þó ekki fleiri og Lille landaði dramatískum sigri. Lile-mönnum tókst að komast upp í þriðja sætið með þessum frábæra endakafla sínum. Þetta var fyrsta mark Hákons í sjö deildarleikjum eða síðan hann skoraði á móti Metz í lok október. Hákon er nú kominn með fimm mörk og tvær stoðsendingar í fimmtán deildarleikjum.
Franski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Sjá meira