Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Sindri Sverrisson skrifar 11. desember 2025 22:18 Freyr Alexandersson var alls ekki sáttur á leiknum við Fenerbahce í kvöld. Getty/Oguz Yeter Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann urðu að sætta sig við 4-0 skell gegn tyrkneska stórliðinu Fenerbahce í Noregi í kvöld, í Evrópudeildinni í fótbolta, eftir að hafa verið manni færri stóran hluta leiksins. Freyr fékk að líta gula spjaldið fyrir mótmæli sín þegar leikmaður hans, Eivind Helland, var rekinn af velli á 18. mínútu en hann þótti hafa brotið af sér sem aftasti maður. Gestirnir frá Tyrklandi voru þá þegar komnir í 1-0 og komust í 3-0 áður en fyrri hálfleik var lokið. Brann tapaði að lokum 4-0 en liðið er án Sævars Atla Magnússonar og Eggerts Arons Guðmundssonar vegna meiðsla. Daníel Tristan Guðjohnsen lék síðustu tíu mínúturnar fyrir Malmö sem náði að skora í uppbótartíma en tapaði 2-1, gegn Porto í Portúgal. Malmö er því enn aðeins með eitt stig í þriðja neðsta sæti, nú þegar tvær umferðir eru eftir, en Brann á mun betri von um að komast áfram í útsláttarkeppnina og er með átta stig í 22. sæti. Efstu 24 liðin komast áfram. Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem fékk ekki á sig mark gegn Viktoria Plzen, í 0-0 jafntefli. Gestirnir frá Tékklandi misstu Václav Jemelka af velli með rautt spjald strax á 32. mínútu en náðu þó í stig. Aston Villa vann 2-1 útisigur gegn Basel með mörkum frá Youri Tielemans og Evann Guessand, og er eitt þriggja liða í efstu sætunum með 15 stig, ásamt Lyon og Midtjylland með Elías Rafn Ólafsson innanborðs. Öruggt hjá Palace í Sambandsdeildinni Í Sambandsdeildinni vann Crystal Palace 3-0 útisigur gegn Shelbourne á Írlandi. Christantus Uche, Edward Nketiah og Yéremy Pino skoruðu mörkin. Gísli Gottskálk Þórðarson er frá keppni vegna meiðsla og missti af 1-1 jafntefli Lech Poznan og Mainz, og Kjartan Már Kjartansson var ekki með Aberdeen sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Strasbourg. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira
Freyr fékk að líta gula spjaldið fyrir mótmæli sín þegar leikmaður hans, Eivind Helland, var rekinn af velli á 18. mínútu en hann þótti hafa brotið af sér sem aftasti maður. Gestirnir frá Tyrklandi voru þá þegar komnir í 1-0 og komust í 3-0 áður en fyrri hálfleik var lokið. Brann tapaði að lokum 4-0 en liðið er án Sævars Atla Magnússonar og Eggerts Arons Guðmundssonar vegna meiðsla. Daníel Tristan Guðjohnsen lék síðustu tíu mínúturnar fyrir Malmö sem náði að skora í uppbótartíma en tapaði 2-1, gegn Porto í Portúgal. Malmö er því enn aðeins með eitt stig í þriðja neðsta sæti, nú þegar tvær umferðir eru eftir, en Brann á mun betri von um að komast áfram í útsláttarkeppnina og er með átta stig í 22. sæti. Efstu 24 liðin komast áfram. Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem fékk ekki á sig mark gegn Viktoria Plzen, í 0-0 jafntefli. Gestirnir frá Tékklandi misstu Václav Jemelka af velli með rautt spjald strax á 32. mínútu en náðu þó í stig. Aston Villa vann 2-1 útisigur gegn Basel með mörkum frá Youri Tielemans og Evann Guessand, og er eitt þriggja liða í efstu sætunum með 15 stig, ásamt Lyon og Midtjylland með Elías Rafn Ólafsson innanborðs. Öruggt hjá Palace í Sambandsdeildinni Í Sambandsdeildinni vann Crystal Palace 3-0 útisigur gegn Shelbourne á Írlandi. Christantus Uche, Edward Nketiah og Yéremy Pino skoruðu mörkin. Gísli Gottskálk Þórðarson er frá keppni vegna meiðsla og missti af 1-1 jafntefli Lech Poznan og Mainz, og Kjartan Már Kjartansson var ekki með Aberdeen sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Strasbourg.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu