„Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 11. desember 2025 20:40 Kátt í höllinni. Pawel Cieslikiewicz Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. „Þetta var erfitt, en gaman að skora og gott að klára þetta. Fyrsti sigurinn okkar í deildarkeppninni í Sambandsdeildinni og ég gæti ekki verið ánægðari,“ sagði Kristinn Jónsson, leikmaður Breiðabliks, sem gulltryggði sigur liðsins á lokamínútum leiksins. Klippa: Kristinn eftir sigur Blika gegn Shamrock Kristinn skoraði í tómt markið á lokamínútum leiksins en boltinn virtist taka heila eilífð að renna í netið. „Tilfinningin var mjög góð, ég var að pæla í að setja boltann inn á Óla Val sem var held ég aleinn en ákvað síðan að skjóta bara. Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú þannig ég var ekkert að hamra honum.“ Það er enn von um að komast í útsláttarkeppnina en Blikar þurfa væntanlega sigur í lokaumferðinni gegn Strasbourg í Frakklandi. „Það er hrikalega gott að taka fyrsta sigurinn og við erum núna að spila upp á eitthvað í Frakklandi. Það verður hrikalega erfiður leikur á móti mögulega einu sterkasta liði sem lið frá Íslandi hefur mætt.“ Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. 11. desember 2025 17:02 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
„Þetta var erfitt, en gaman að skora og gott að klára þetta. Fyrsti sigurinn okkar í deildarkeppninni í Sambandsdeildinni og ég gæti ekki verið ánægðari,“ sagði Kristinn Jónsson, leikmaður Breiðabliks, sem gulltryggði sigur liðsins á lokamínútum leiksins. Klippa: Kristinn eftir sigur Blika gegn Shamrock Kristinn skoraði í tómt markið á lokamínútum leiksins en boltinn virtist taka heila eilífð að renna í netið. „Tilfinningin var mjög góð, ég var að pæla í að setja boltann inn á Óla Val sem var held ég aleinn en ákvað síðan að skjóta bara. Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú þannig ég var ekkert að hamra honum.“ Það er enn von um að komast í útsláttarkeppnina en Blikar þurfa væntanlega sigur í lokaumferðinni gegn Strasbourg í Frakklandi. „Það er hrikalega gott að taka fyrsta sigurinn og við erum núna að spila upp á eitthvað í Frakklandi. Það verður hrikalega erfiður leikur á móti mögulega einu sterkasta liði sem lið frá Íslandi hefur mætt.“
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. 11. desember 2025 17:02 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. 11. desember 2025 17:02