Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá Lovísa Arnardóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 9. desember 2025 08:06 Björgvin Karl Harðarson, bóndi á Hunkubökkum, við ánna í gær. Dagný Hlaupið heldur áfram á svipuðum hraða í Skaftá. Náttúruvársérfræðingur segir vatnshæð um 180 sentímetra og að Veðurstofan eigi ekki von á því, eins og staðan er núna, að tjónið verði verulegt af hlaupinu. „Staðan er ósköp svipuð, það hefur aðeins lækkað vatnshæðin, en það er ekki mikið. Hlaupið heldur bara áfram,“ segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, og að of snemmt sé að segja til um það hvort hlaupið sé í rénun. Hún segir vatnshæðina um 180 sentímetra eins og er sem sé í minni kantinum. „Eins og gott sumarrennsli.“ Hún segir reynsluna sýna að þetta geti tekið nokkra daga og þau verði að sjá í dag og á morgun hvort að hámarksrennsli hafi verið náð. Eins og staðan er núna óttist sérfræðingar Veðurstofunnar ekki að vatnshæð verði það mikil að hún valdi miklu tjóni. Fram kom í tilkynningu í gær að hlaupið hefði hafist aðfaranótt sunnudags og að það hafi verið hægvaxandi fram til miðnættis í gær. Þar kom einnig fram að rennslið væri örlítið meira en mesta sumarrennsli, eða um 250 rúmmetrar á sekúndu. Leiðni hefur jafnframt farið vaxandi og hafa tilkynningar borist um brennisteinslykt af ánni. Björgvin Karl Harðarson bóndi á Hunkubökkum í Skaftárhreppi tók eftir miklum breytingum á ánni milli daga og lýsti miklum breytingum á ánni í samtali við Vísi í gær. Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Jöklar á Íslandi Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
„Staðan er ósköp svipuð, það hefur aðeins lækkað vatnshæðin, en það er ekki mikið. Hlaupið heldur bara áfram,“ segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, og að of snemmt sé að segja til um það hvort hlaupið sé í rénun. Hún segir vatnshæðina um 180 sentímetra eins og er sem sé í minni kantinum. „Eins og gott sumarrennsli.“ Hún segir reynsluna sýna að þetta geti tekið nokkra daga og þau verði að sjá í dag og á morgun hvort að hámarksrennsli hafi verið náð. Eins og staðan er núna óttist sérfræðingar Veðurstofunnar ekki að vatnshæð verði það mikil að hún valdi miklu tjóni. Fram kom í tilkynningu í gær að hlaupið hefði hafist aðfaranótt sunnudags og að það hafi verið hægvaxandi fram til miðnættis í gær. Þar kom einnig fram að rennslið væri örlítið meira en mesta sumarrennsli, eða um 250 rúmmetrar á sekúndu. Leiðni hefur jafnframt farið vaxandi og hafa tilkynningar borist um brennisteinslykt af ánni. Björgvin Karl Harðarson bóndi á Hunkubökkum í Skaftárhreppi tók eftir miklum breytingum á ánni milli daga og lýsti miklum breytingum á ánni í samtali við Vísi í gær.
Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Jöklar á Íslandi Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira