Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2025 06:33 Það var mjög heitt á HM félagsliða síðasta sumar eins og Phil Foden hjá Manchester fékk að kynnast. Getty/Carl Recine Leikirnir á HM í fótbolta í sumar munu vera lengri en áður eftir að Alþjóðaknattspyrnusambandið tilkynnti um að hver leikur muni fá vatnspásur í hvorum hálfleik. Hver leikur á HM 2026 mun gera þriggja mínútna hlé í hvorum hálfleik samkvæmt tilkynningu FIFA. Nýja ráðstöfunin hefur verið kynnt til að velferð leikmanna sé sett í forgang í ljósi væntinga um háan hita á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar sem fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Players at @FIFAWorldCup 2026 will benefit from three-minute hydration breaks in each half as FIFA prioritises player welfare at next year's tournament:— FIFA (@FIFAcom) December 8, 2025 Þetta mun leiða til þess að hver leikur, óháð veðurskilyrðum, verður stöðvaður á 22. mínútu, sem í raun breytir leiknum í fjögurra leikhluta viðureign. Bandaríkjamenn munu auðvitað nýta þetta hlé sem auglýsingahlé. Ákvörðunin var tekin að höfðu samráði við þjálfara og útsendingaraðila. FIFA segir að þetta sé „straumlínulöguð og einfölduð útgáfa af þeim hléum sem notuð hafa verið á sumum fyrri mótum, þar á meðal HM félagsliða 2025.“ Á HM félagsliða síðasta sumar voru vatnshlé notuð, en aðeins í leikjum í miklum hita. Í sumum leikjum á því móti fór hitinn yfir 38 gráður á Celsíus. „Ég held að ég hafi aldrei spilað í svona hita,“ sagði Andreas Schjelderup, framherji Benfica, eftir að hafa spilað gegn Bayern München. „Ég held að það sé ekki hollt, satt best að segja, en mér tókst að komast í gegnum það.“ Enzo Fernández hjá Chelsea bætti við síðar á mótinu: „Um daginn svimaði mig svolítið í miðjum leik. Ég þurfti að leggjast niður á völlinn því mig svimaði svo mikið.“ „Að spila í þessum hita er mjög hættulegt, það er mjög hættulegt.“ From @TheAthleticFC: Every 2026 World Cup game will pause for three minutes in the middle of each half for a “hydration break”, FIFA announced. The new measure will essentially split the match into quarters, a la basketball or American football. https://t.co/f4eK6ftjwZ— The New York Times (@nytimes) December 8, 2025 HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Rifust á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Sjá meira
Hver leikur á HM 2026 mun gera þriggja mínútna hlé í hvorum hálfleik samkvæmt tilkynningu FIFA. Nýja ráðstöfunin hefur verið kynnt til að velferð leikmanna sé sett í forgang í ljósi væntinga um háan hita á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar sem fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Players at @FIFAWorldCup 2026 will benefit from three-minute hydration breaks in each half as FIFA prioritises player welfare at next year's tournament:— FIFA (@FIFAcom) December 8, 2025 Þetta mun leiða til þess að hver leikur, óháð veðurskilyrðum, verður stöðvaður á 22. mínútu, sem í raun breytir leiknum í fjögurra leikhluta viðureign. Bandaríkjamenn munu auðvitað nýta þetta hlé sem auglýsingahlé. Ákvörðunin var tekin að höfðu samráði við þjálfara og útsendingaraðila. FIFA segir að þetta sé „straumlínulöguð og einfölduð útgáfa af þeim hléum sem notuð hafa verið á sumum fyrri mótum, þar á meðal HM félagsliða 2025.“ Á HM félagsliða síðasta sumar voru vatnshlé notuð, en aðeins í leikjum í miklum hita. Í sumum leikjum á því móti fór hitinn yfir 38 gráður á Celsíus. „Ég held að ég hafi aldrei spilað í svona hita,“ sagði Andreas Schjelderup, framherji Benfica, eftir að hafa spilað gegn Bayern München. „Ég held að það sé ekki hollt, satt best að segja, en mér tókst að komast í gegnum það.“ Enzo Fernández hjá Chelsea bætti við síðar á mótinu: „Um daginn svimaði mig svolítið í miðjum leik. Ég þurfti að leggjast niður á völlinn því mig svimaði svo mikið.“ „Að spila í þessum hita er mjög hættulegt, það er mjög hættulegt.“ From @TheAthleticFC: Every 2026 World Cup game will pause for three minutes in the middle of each half for a “hydration break”, FIFA announced. The new measure will essentially split the match into quarters, a la basketball or American football. https://t.co/f4eK6ftjwZ— The New York Times (@nytimes) December 8, 2025
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Rifust á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Sjá meira