Útilokar ekki að koma heim Valur Páll Eiríksson skrifar 7. desember 2025 08:03 Arnór Ingvi skoðar næstu skref eftir fall Norrköping úr sænsku úrvalsdeildinni. Norrköping „Ég er með samning út næsta tímabil en ég ætla að setjast niður með fjölskyldunni og mínu fólki og sjá hvað er best fyrir okkur og taka ákvörðun út frá því,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason sem er líklega á förum frá sænska liðinu Norrköping í Svíþjóð eftir fall liðsins úr efstu deild. Arnór Ingvi hefur verið á mála hjá Norrköping frá árinu 2022 og komið víða við á löngum atvinnumannaferli. Samningur hans er út næstu leiktíð en bæði erlend og íslensk lið hafa borið í hann víurnar að undanförnu. Hann hefur til að mynda verið orðaður við heimkomu og eru Keflvíkingar sagðir stórhuga á markaðnum eftir að hafa komist upp í Bestu deildina. Ljóst er að vilji Arnór koma heim að stærri lið landsins láti ekki sitt eftir liggja í baráttunni um undirskrift hans. Er hugur þinn farinn að leita eitthvað heim til Íslands? „Já, já, það gerir það eflaust. En maður heldur öllu opnu. Það hafa komið hlutir hérna úti líka sem eru alveg áhugaverðir. Ég ætla að skoða allt og halda öllu opnu,“ segir Arnór Ingvi í samtali við íþróttadeild. Hafa mörg íslensk lið sett sig í samband við þig? „Nei, alls ekki. Það eru fleiri erlend lið heldur en íslensk,“ segir Arnór enn fremur. Fjölskyldan er þó mikilvægust þegar kemur að því að þessi 32 ára gamli miðjumaður ákveði næstu skref á sínum ferli. „Maður er kominn á stað þar sem fjölskyldan skiptir mann mestu máli. Mín næsta ákvörðun verður tekin út frá fjölskylduaðstæðum líka. Ég á tvö börn. Þau skipta miklu máli hvað þetta varðar og það þarf allt að smella svo allir verðir sáttir,“ segir Arnór Ingvi. Sænski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Arnór Ingvi hefur verið á mála hjá Norrköping frá árinu 2022 og komið víða við á löngum atvinnumannaferli. Samningur hans er út næstu leiktíð en bæði erlend og íslensk lið hafa borið í hann víurnar að undanförnu. Hann hefur til að mynda verið orðaður við heimkomu og eru Keflvíkingar sagðir stórhuga á markaðnum eftir að hafa komist upp í Bestu deildina. Ljóst er að vilji Arnór koma heim að stærri lið landsins láti ekki sitt eftir liggja í baráttunni um undirskrift hans. Er hugur þinn farinn að leita eitthvað heim til Íslands? „Já, já, það gerir það eflaust. En maður heldur öllu opnu. Það hafa komið hlutir hérna úti líka sem eru alveg áhugaverðir. Ég ætla að skoða allt og halda öllu opnu,“ segir Arnór Ingvi í samtali við íþróttadeild. Hafa mörg íslensk lið sett sig í samband við þig? „Nei, alls ekki. Það eru fleiri erlend lið heldur en íslensk,“ segir Arnór enn fremur. Fjölskyldan er þó mikilvægust þegar kemur að því að þessi 32 ára gamli miðjumaður ákveði næstu skref á sínum ferli. „Maður er kominn á stað þar sem fjölskyldan skiptir mann mestu máli. Mín næsta ákvörðun verður tekin út frá fjölskylduaðstæðum líka. Ég á tvö börn. Þau skipta miklu máli hvað þetta varðar og það þarf allt að smella svo allir verðir sáttir,“ segir Arnór Ingvi.
Sænski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira