Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2025 06:02 Það má búast við dramatík og tilþrifum á úrslitakvöldinu i úrvalsdeildinni í pílukasti. Vísir Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Þetta er stórt kvöld fyrir íslensku píluna því þá fer fram lokakvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Arsenal en endar með leik Leeds og Liverpool. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Formúlu 1-tímabilið er á endasprettinum og nú er komið að síðustu helgi tímabilsins. Í dag fer fram tímatakan fyrir Abú Dabí-kappaksturinn. Það verður sýndur beint eini leikur kvöldsins í Bónusdeild karla á milli Ármanns og Þórsara úr Þorlákshöfn. Það verður einnig sýnt beint frá þýska fótboltanum, ensku bikarkeppninni, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá lokakvöldinu í úrvalsdeildinni í pílukasti. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Þórs Þ. í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Nedbank Golf Challenge-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 02.30 hefst útsending frá Crown Australian Open golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Everton og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Newcastle og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik RB Leipzig og Frankfurt í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst bein útsending frá leik Chesterfield og Doncaster í enska bikarnum. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Boston Bruins og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira
Þetta er stórt kvöld fyrir íslensku píluna því þá fer fram lokakvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Arsenal en endar með leik Leeds og Liverpool. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Formúlu 1-tímabilið er á endasprettinum og nú er komið að síðustu helgi tímabilsins. Í dag fer fram tímatakan fyrir Abú Dabí-kappaksturinn. Það verður sýndur beint eini leikur kvöldsins í Bónusdeild karla á milli Ármanns og Þórsara úr Þorlákshöfn. Það verður einnig sýnt beint frá þýska fótboltanum, ensku bikarkeppninni, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá lokakvöldinu í úrvalsdeildinni í pílukasti. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Þórs Þ. í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Nedbank Golf Challenge-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 02.30 hefst útsending frá Crown Australian Open golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Everton og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Newcastle og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik RB Leipzig og Frankfurt í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst bein útsending frá leik Chesterfield og Doncaster í enska bikarnum. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Boston Bruins og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira