Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. desember 2025 13:13 Björg Magnúsdóttir, Hannes Þór og Yrsa Sigurðardóttir vinna saman að því að skrifa Thule. Leikstjórinn Hannes Þór Halldórsson, handritshöfundurinn Björg Magnúsdóttir og glæpasagnahöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir vinna nú saman að nýrri spennuþáttaseríu sem gerist á Grænlandi. „Serían ber heitið Thule og gerist á bandarísku herstöðinni á Grænlandi, þar sem draugar fortíðar og eldfimt ástand í alþjóðamálum samtímans fléttast saman á nyrstu og afskekktustu herstöð veraldar,“ segir í tilkynningu frá Atlavík. Hugmyndin að Thule kemur frá Hannesi Þór sem jafnframt stýrir verkefninu og mun hann skrifa handritið með Björgu og Yrsu. Framleiðslufyrirtækið Atlavík framleiðir þáttaröðina fyrir Sjónvarp Símans, vinnur að þróun handrits og er undirbúningur framleiðslu þegar hafinn. Hannes hefur áður leikstýrt kvikmyndinni Leynilöggu og þáttunum Iceguys og er að fara að taka upp gamansömu glæpamyndina The Bus Job í Danmörku á næstunni. Björg hefur áður skrifað handrit þáttanna Ráðherrann, Systrabönd og Vigdís auk þess að hafa skrifað nokkrar bækur. Yrsa er margverðlaunaður metsöluhöfundur og hafa mörg verka henna ratað á skjáinn. „Það er algjör draumur að fá að þróa þessa sögu með tveimur af sterkustu frásagnarhöfundum landsins,“ segir Hannes Þór um samstarfið með Björgu og Yrsu. Kvikmyndagerð á Íslandi Grænland Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hannes í víking með gamansama glæpamynd Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður og leikstjóri, mun leikstýra kvikmyndinni The Bus Job sem til stendur að taka upp á Íslandi og í Danmörku á næsta ári. 6. nóvember 2025 16:09 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
„Serían ber heitið Thule og gerist á bandarísku herstöðinni á Grænlandi, þar sem draugar fortíðar og eldfimt ástand í alþjóðamálum samtímans fléttast saman á nyrstu og afskekktustu herstöð veraldar,“ segir í tilkynningu frá Atlavík. Hugmyndin að Thule kemur frá Hannesi Þór sem jafnframt stýrir verkefninu og mun hann skrifa handritið með Björgu og Yrsu. Framleiðslufyrirtækið Atlavík framleiðir þáttaröðina fyrir Sjónvarp Símans, vinnur að þróun handrits og er undirbúningur framleiðslu þegar hafinn. Hannes hefur áður leikstýrt kvikmyndinni Leynilöggu og þáttunum Iceguys og er að fara að taka upp gamansömu glæpamyndina The Bus Job í Danmörku á næstunni. Björg hefur áður skrifað handrit þáttanna Ráðherrann, Systrabönd og Vigdís auk þess að hafa skrifað nokkrar bækur. Yrsa er margverðlaunaður metsöluhöfundur og hafa mörg verka henna ratað á skjáinn. „Það er algjör draumur að fá að þróa þessa sögu með tveimur af sterkustu frásagnarhöfundum landsins,“ segir Hannes Þór um samstarfið með Björgu og Yrsu.
Kvikmyndagerð á Íslandi Grænland Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hannes í víking með gamansama glæpamynd Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður og leikstjóri, mun leikstýra kvikmyndinni The Bus Job sem til stendur að taka upp á Íslandi og í Danmörku á næsta ári. 6. nóvember 2025 16:09 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Hannes í víking með gamansama glæpamynd Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður og leikstjóri, mun leikstýra kvikmyndinni The Bus Job sem til stendur að taka upp á Íslandi og í Danmörku á næsta ári. 6. nóvember 2025 16:09