„Mæta bara strax og lemja á móti“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. desember 2025 10:32 Matthildur Lilja ætlar að lemja frá sér í dag en sleppur vonandi við rautt spjald. sýn skjáskot „Ég er mjög sátt með það að geta komið með smá attitude inn í hópinn og hef verið mjög ánægð“ segir sú yngsta af stelpunum okkar á HM, Matthildur Lilja Jónsdóttir, sem ætlar að lemja á Svartfellingum síðar í dag. Hin 21 árs gamla Matthildur hefur verið í stóru varnarhlutverki á HM ásamt liðsfélaga sínum í ÍR, Katrínu Tinnu Jensdóttur, og bætt vel upp fyrir fjarveru Andreu Jacobsen. Hún hefur verið ánægð með sitt hlutverk og spilamennsku liðsins. „Við erum ótrúlega ánægðar að hafa náð þessu markmiði og ánægðar með frammistöðuna okkar í leikjunum. Þannig að við erum mjög spenntar fyrir næstu leikjum. Við ætlum að halda áfram að byggja upp okkar leik og byrjum á Svartfjallalandi. Við höfum fulla trú á því verkefni og ætlum að lemja þær aðeins.“ Stelpurnar okkar töluðu einmitt um það, eftir 27-26 tap gegn Serbíu í síðustu viku, að þær hefðu verið full seinar að svara þeim í baráttunni, en sömu mistök verða ekki gerð gegn Svartfjallalandi í dag. „Já það er það sem við viljum gera, mæta bara strax og lemja á móti, vera svolítið grimmar“ sagði Matthildur, sem fékk rautt spjald á lokamínútunum gegn Serbíu en nær vonandi að beisla sig betur í kvöld. Matthildur spilaði sína fyrstu landsleiki í haust, skömmu fyrir HM, og var kölluð inn í hópinn á síðustu stundu vegna meiðsla Andreu Jacobsen, en hefur mætt með mikla orku inn í íslenska liðið. „Maður hefur heyrt það stundum, að ég komi með svolitla orku“ sagði Matthildur þá hlæjandi en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Orkumikil Matthildur Lilja ætlar að lemja á Svartfellingum Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Hin 21 árs gamla Matthildur hefur verið í stóru varnarhlutverki á HM ásamt liðsfélaga sínum í ÍR, Katrínu Tinnu Jensdóttur, og bætt vel upp fyrir fjarveru Andreu Jacobsen. Hún hefur verið ánægð með sitt hlutverk og spilamennsku liðsins. „Við erum ótrúlega ánægðar að hafa náð þessu markmiði og ánægðar með frammistöðuna okkar í leikjunum. Þannig að við erum mjög spenntar fyrir næstu leikjum. Við ætlum að halda áfram að byggja upp okkar leik og byrjum á Svartfjallalandi. Við höfum fulla trú á því verkefni og ætlum að lemja þær aðeins.“ Stelpurnar okkar töluðu einmitt um það, eftir 27-26 tap gegn Serbíu í síðustu viku, að þær hefðu verið full seinar að svara þeim í baráttunni, en sömu mistök verða ekki gerð gegn Svartfjallalandi í dag. „Já það er það sem við viljum gera, mæta bara strax og lemja á móti, vera svolítið grimmar“ sagði Matthildur, sem fékk rautt spjald á lokamínútunum gegn Serbíu en nær vonandi að beisla sig betur í kvöld. Matthildur spilaði sína fyrstu landsleiki í haust, skömmu fyrir HM, og var kölluð inn í hópinn á síðustu stundu vegna meiðsla Andreu Jacobsen, en hefur mætt með mikla orku inn í íslenska liðið. „Maður hefur heyrt það stundum, að ég komi með svolitla orku“ sagði Matthildur þá hlæjandi en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Orkumikil Matthildur Lilja ætlar að lemja á Svartfellingum
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02