Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 23:01 Léo Pereira, leikmaður Flamengo, heldur á Copa Libertadores-bikarnum í sigurskrúðgöngunni um götur Rio de Janeiro. Getty/Wagner Meier Það var mikil gleði í herbúðum Flamengo sem og í allri Ríóborg þegar brasilíska félagið tryggði sér Copa Libertadores-bikarinn. Gleðin og fönguðurinn var kannski aðeins of mikill því einn frægasti fótboltabikar heims skemmdist í sigurfagnaði liðsins um helgina. Flamengo sigraði Palmeiras 1-0 í úrslitaleiknum í Líma í Perú og varð þar með fyrsta brasilíska félagið til að lyfta þessum virta bikar fjórum sinnum. The Copa Libertadores trophy… actually broke 😅Flamengo showed up to the trophy parade in Rio with some tape holding the top detail in place 😂🏆🇧🇷 pic.twitter.com/D01lWXvXMQ— OneFootball (@OneFootball) December 1, 2025 Leikmenn og starfslið Flamengo fóru í sigurgöngu um götur Rio de Janeiro síðdegis á sunnudag og er talið að um fimm hundruð þúsund manns hafi tekið þátt í fagnaðarlátunum. Leikmenn og starfslið skiptust á að lyfta bikarnum í göngunni og myndir sýndu að efsti hluti bikarsins, sem er stytta af fótboltamanni sem býr sig undir að sparka í bolta, var vafinn inn í eitthvað sem virtist vera málningarlímband. Styttan hafði brotnað fyrr um daginn og lausnin var að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin. Flamengo vonast til að tryggja sér brasilíska deildarmeistaratitilinn á miðvikudag þegar þeir mæta Ceara fyrir framan eigin stuðningsmenn á Maracanã-leikvanginum í Ríó. Þeir eru með fimm stiga forskot á Palmeiras á toppi deildarinnar þegar tveir leikir eru eftir. Það var mikið fagnað á götum Ríó eins og sjá má hér fyrir neðan. Obrigado por existir, Flamengo. pic.twitter.com/iEsJlwyD8Y— Renan Fla (@RenanFlamengo) December 1, 2025 Fótbolti Brasilía Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Gleðin og fönguðurinn var kannski aðeins of mikill því einn frægasti fótboltabikar heims skemmdist í sigurfagnaði liðsins um helgina. Flamengo sigraði Palmeiras 1-0 í úrslitaleiknum í Líma í Perú og varð þar með fyrsta brasilíska félagið til að lyfta þessum virta bikar fjórum sinnum. The Copa Libertadores trophy… actually broke 😅Flamengo showed up to the trophy parade in Rio with some tape holding the top detail in place 😂🏆🇧🇷 pic.twitter.com/D01lWXvXMQ— OneFootball (@OneFootball) December 1, 2025 Leikmenn og starfslið Flamengo fóru í sigurgöngu um götur Rio de Janeiro síðdegis á sunnudag og er talið að um fimm hundruð þúsund manns hafi tekið þátt í fagnaðarlátunum. Leikmenn og starfslið skiptust á að lyfta bikarnum í göngunni og myndir sýndu að efsti hluti bikarsins, sem er stytta af fótboltamanni sem býr sig undir að sparka í bolta, var vafinn inn í eitthvað sem virtist vera málningarlímband. Styttan hafði brotnað fyrr um daginn og lausnin var að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin. Flamengo vonast til að tryggja sér brasilíska deildarmeistaratitilinn á miðvikudag þegar þeir mæta Ceara fyrir framan eigin stuðningsmenn á Maracanã-leikvanginum í Ríó. Þeir eru með fimm stiga forskot á Palmeiras á toppi deildarinnar þegar tveir leikir eru eftir. Það var mikið fagnað á götum Ríó eins og sjá má hér fyrir neðan. Obrigado por existir, Flamengo. pic.twitter.com/iEsJlwyD8Y— Renan Fla (@RenanFlamengo) December 1, 2025
Fótbolti Brasilía Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu