Innherjamolar

Bjarni heldur á­fram að stækka eignar­hlut sinn í Skaga

Hörður Ægisson skrifar

Tengdar fréttir

Kemur ekki á óvart að fjár­festar horfi til stöðugra arð­greiðslufélaga vegna óvissu

Frá áramótum hefur Úrvalsvísitalan ekki verið „að gera neitt fyrir neinn“ og er meginþorri félaga á markaði núna að jafnaði undirverðlagt um meira en tuttugu prósent miðað við verðmatsgengi. Hlutabréfagreinandi segir að það eigi ekki að koma á óvart að fjárfestar hafi að undanförnu helst horft til stöðugra arðgreiðslufélaga vegna óvissu og óróleika á markaði en þau hafa gefið hvað bestu ávöxtun síðustu tólf mánuði.






×