Oktavía Hrund kjörið fyrsti formaður Pírata Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. nóvember 2025 13:20 Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns er fyrsti formaður Pírata. Vísir/Bjarni Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns hefur verið kjörið fyrsti formaður Pírata. Hán er varaborgarfulltrúi Pírata og framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokksins. Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns er varaborgarfulltrúi Pírata og framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokksins en árin 2016 til 2021 var hán varaþingmaður Pírata í Suðurkjördæmi. Oktavía sat í stjórn Pírata árið 2017 og gegndi síðan formennsku evrópskra Pírata árin 2017 til 2018. Hán er fyrsti kynsegin stjórnmálaleiðtoginn á Íslandi og á sama tíma fyrsti formaður Pírata sem ákváðu á aðalfundi í september að taka upp formannsembættið. Oktavía Hrund hlaut 95 atkvæði gegn 79 atkvæðum fyrir Alexöndru Briem, borgarfulltrúa Pírata. Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, var einnig í framboði til formanns flokksins. Þá hafði Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, einnig boðið sig fram til formanns en hún dró framboðið til baka þar sem hún taldi það frekar stuðla að sundrungu innan flokksins. Til stóð að halda formannsframboðið þann 30. október síðastliðinn en vegna formgalla í fundarboði þurfti að fresta kosningunni. Þess í stað var haldinn aukaaðalfundur flokksins í dag þar sem loks voru greidd atkvæði. Fréttin hefur verið uppfærð. Píratar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns er varaborgarfulltrúi Pírata og framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokksins en árin 2016 til 2021 var hán varaþingmaður Pírata í Suðurkjördæmi. Oktavía sat í stjórn Pírata árið 2017 og gegndi síðan formennsku evrópskra Pírata árin 2017 til 2018. Hán er fyrsti kynsegin stjórnmálaleiðtoginn á Íslandi og á sama tíma fyrsti formaður Pírata sem ákváðu á aðalfundi í september að taka upp formannsembættið. Oktavía Hrund hlaut 95 atkvæði gegn 79 atkvæðum fyrir Alexöndru Briem, borgarfulltrúa Pírata. Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, var einnig í framboði til formanns flokksins. Þá hafði Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, einnig boðið sig fram til formanns en hún dró framboðið til baka þar sem hún taldi það frekar stuðla að sundrungu innan flokksins. Til stóð að halda formannsframboðið þann 30. október síðastliðinn en vegna formgalla í fundarboði þurfti að fresta kosningunni. Þess í stað var haldinn aukaaðalfundur flokksins í dag þar sem loks voru greidd atkvæði. Fréttin hefur verið uppfærð.
Píratar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira