Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2025 11:58 Magni R. Sigurðsson forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS. Vísir/Vilhelm Tilfellum þar sem fólk fellur fyrir svikastarfsemi fer fjölgandi að sögn forstjóra netöryggissveitarinnar CERT-IS. Sveitinni hefur undanfarnar tvær vikur borist fjöldi tilkynninga um svokallaðar vefveiðar auk svika í gegnum símtöl þar sem óprúttnir aðilar beita fyrir sig íslenskum númerum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði fyrir helgi við svokölluðum vefveiðum í nafni Skattsins, þar sem óprúttnir aðilar föluðust eftir reikningsupplýsingum í gegnum það sem virtist vera vefsíða stofnunarinnar. Þá hefur tilkynningum fjölgað um svokallað spoof-ing svindl, þar sem hringt er úr því sem virðist vera íslensk númer. Viðkomandi svo sannfærður um að setja sérstakt forrit í síma sinn sem gerir svikurum kleyft að hafa af þeim fjárhæðir. Magni R. Sigurðsson forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS segir tilkynningum um svik hafa fjölgað síðustu tvær vikur. „Það hefur aðeins auksit núna síðustu vikur en kemur svo sem alltaf í bylgjum og búið að vera í heilt ár þar sem þetta dettur í lægð í nokkrar vikur en kemur svo aftur upp og þá berst okkur aftur tilkynningar um slíkt.“ Svindlið sé oftar en ekki mjög raunverulegt og hafi raunar aldrei verið auðveldara að láta blekkjast sé fólk ekki á varðbergi. „Þetta kemur náttúrulega úr mörgum áttum. Við erum að fá svikin núna í gegnum tölvupóstana, SMS- skilaboð og símtöl núna í gegnum þessi svikasímtöl og svo náttúrulega í samfélagsmiðlana, þannig jú svikararnir reyna að finna alltaf nýjar leiðir til að láta okkur falla fyrir.“ Oftar en ekki falli fólk ekki fyrir slíku svindli, en það sé hinsvegar að aukast í takti við það hve hratt slík svik hafa þróast og geti einstaklingar og fyrirtæki orðið af háum fjárhæðum. „Við höldum tölfræði yfir tilkynningar til okkar, ekki tilkynningar yfir fjárhagslegt tjón en við höfum svo sem fengið þær upplýsingar frá seðlabankanum og það er klárlega aukning í því að fólk sé að falla fyrir svikum og að fjármunir séu að tapast á milli ára.“ Netglæpir Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði fyrir helgi við svokölluðum vefveiðum í nafni Skattsins, þar sem óprúttnir aðilar föluðust eftir reikningsupplýsingum í gegnum það sem virtist vera vefsíða stofnunarinnar. Þá hefur tilkynningum fjölgað um svokallað spoof-ing svindl, þar sem hringt er úr því sem virðist vera íslensk númer. Viðkomandi svo sannfærður um að setja sérstakt forrit í síma sinn sem gerir svikurum kleyft að hafa af þeim fjárhæðir. Magni R. Sigurðsson forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS segir tilkynningum um svik hafa fjölgað síðustu tvær vikur. „Það hefur aðeins auksit núna síðustu vikur en kemur svo sem alltaf í bylgjum og búið að vera í heilt ár þar sem þetta dettur í lægð í nokkrar vikur en kemur svo aftur upp og þá berst okkur aftur tilkynningar um slíkt.“ Svindlið sé oftar en ekki mjög raunverulegt og hafi raunar aldrei verið auðveldara að láta blekkjast sé fólk ekki á varðbergi. „Þetta kemur náttúrulega úr mörgum áttum. Við erum að fá svikin núna í gegnum tölvupóstana, SMS- skilaboð og símtöl núna í gegnum þessi svikasímtöl og svo náttúrulega í samfélagsmiðlana, þannig jú svikararnir reyna að finna alltaf nýjar leiðir til að láta okkur falla fyrir.“ Oftar en ekki falli fólk ekki fyrir slíku svindli, en það sé hinsvegar að aukast í takti við það hve hratt slík svik hafa þróast og geti einstaklingar og fyrirtæki orðið af háum fjárhæðum. „Við höldum tölfræði yfir tilkynningar til okkar, ekki tilkynningar yfir fjárhagslegt tjón en við höfum svo sem fengið þær upplýsingar frá seðlabankanum og það er klárlega aukning í því að fólk sé að falla fyrir svikum og að fjármunir séu að tapast á milli ára.“
Netglæpir Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira