Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2025 12:18 Björk og Rosalía hafa gefið út tvö lög saman en hagnaður af öðru þeirra fer allur í baráttu gegn sjókvíaeldi í íslenskum fjörðum. Vísir/Samsett Tónlistarkonurnar Björk Guðmundsdóttir og Rosalía ætla í hart við íslenska ríkið vegna sjókvía í Ísafjarðardjúpi. Náttúruverndarsamtök Bjarkar standa að stefnu landeiganda við Snæfjallaströnd sem vill meina að sjókvíum hafi verið komið upp innan lóðarmarka hans, eða eins og samtökin orða það „hreinlega upp í fjöru til sín. Björk Guðmundsdóttir stofnaði hafverndarsamtökin Aegis árið 2023 og hefur í gegnum samtökin stutt mótmælendur gegn sjókvíaeldi fjárhagslega og greitt lögfræðikostnað. Samtökin eru sjálf fjármögnuð með öllum hagnaði sem hlýst af laginu Oral sem Björk gerði ásamt tónlistarkonunni spænsku Rosalíu. Nattúruverndarsamtök hafi ekki aðgengi að dómskerfinu Sigrún Perla Gísladóttir talsmaður Aegis, náttúruverndarsamtaka Bjarka Guðmundsdóttur, segir Arctic Seafarm hafa komið upp sjókvíum við Sandeyri á Snæfjallaströnd innan svokallaðra netalaga landeiganda. Netalög eru það hafsvæði undan strönd tiltekinnar jarðar sem tilheyrir henni. Ítrekuð mótmæli landeigandans hafi engan hljómgrunn hlotið hjá bæjaryfirvöldum og því hefur hann stefnt íslenska ríkinu. Málið verður þingfest í næstu viku. Perla segir Björk hafa langað að koma málinu fyrir dómstóla sem hefur reynst hagsmunasamtökum erfitt í gegnum árin. „Það hefur enginn gert á Íslandi því félagasamtök og náttúruverndarsamtök hafa ekki aðgang að dómstólum, þeim er ítrekað vísað frá,“ segir hún. Stefnur á grundvelli meints ólöglegs sjókvíaeldis hafi farið fyrir dómstóla í Noregi en íslenska dómskerfið sé ekki eins aðgengilegt og margir vilji halda, sérstaklega fyrir náttúruverndarsamtök. Málum sé ítrekað vísað frá á grundvelli þess að samtökin hafi enga lögvarða hagsmuni af málinu. Kvíarnar burt úr sjónum Landeigandinn krefst þess að strandvæðaskipulag Vestfjarða frá árinu 2022 sem veitti leyfi fyrir kvíunum verði ógilt og sömuleiðis að bótaskylda ríkisins gagnvart sér verði viðurkennd. „Í stóra samhenginu viljum við sjá kvíarnar burt úr sjónum. það er það sem þetta snýst allt saman um,“ segir Perla. Sjókvíaeldi Ísafjarðarbær Fiskeldi Matvælaframleiðsla Björk Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir stofnaði hafverndarsamtökin Aegis árið 2023 og hefur í gegnum samtökin stutt mótmælendur gegn sjókvíaeldi fjárhagslega og greitt lögfræðikostnað. Samtökin eru sjálf fjármögnuð með öllum hagnaði sem hlýst af laginu Oral sem Björk gerði ásamt tónlistarkonunni spænsku Rosalíu. Nattúruverndarsamtök hafi ekki aðgengi að dómskerfinu Sigrún Perla Gísladóttir talsmaður Aegis, náttúruverndarsamtaka Bjarka Guðmundsdóttur, segir Arctic Seafarm hafa komið upp sjókvíum við Sandeyri á Snæfjallaströnd innan svokallaðra netalaga landeiganda. Netalög eru það hafsvæði undan strönd tiltekinnar jarðar sem tilheyrir henni. Ítrekuð mótmæli landeigandans hafi engan hljómgrunn hlotið hjá bæjaryfirvöldum og því hefur hann stefnt íslenska ríkinu. Málið verður þingfest í næstu viku. Perla segir Björk hafa langað að koma málinu fyrir dómstóla sem hefur reynst hagsmunasamtökum erfitt í gegnum árin. „Það hefur enginn gert á Íslandi því félagasamtök og náttúruverndarsamtök hafa ekki aðgang að dómstólum, þeim er ítrekað vísað frá,“ segir hún. Stefnur á grundvelli meints ólöglegs sjókvíaeldis hafi farið fyrir dómstóla í Noregi en íslenska dómskerfið sé ekki eins aðgengilegt og margir vilji halda, sérstaklega fyrir náttúruverndarsamtök. Málum sé ítrekað vísað frá á grundvelli þess að samtökin hafi enga lögvarða hagsmuni af málinu. Kvíarnar burt úr sjónum Landeigandinn krefst þess að strandvæðaskipulag Vestfjarða frá árinu 2022 sem veitti leyfi fyrir kvíunum verði ógilt og sömuleiðis að bótaskylda ríkisins gagnvart sér verði viðurkennd. „Í stóra samhenginu viljum við sjá kvíarnar burt úr sjónum. það er það sem þetta snýst allt saman um,“ segir Perla.
Sjókvíaeldi Ísafjarðarbær Fiskeldi Matvælaframleiðsla Björk Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Sjá meira