Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. nóvember 2025 22:00 María Fjóla Harðardóttir, forstjóri Hrafnistu, segist stolt af sínu starfsfólki og skjótum viðbrögðum þeirra þegar eldur kom upp í gær. Vísir/Bjarni Það tók innan við fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í öruggt skjól þegar eldur kom upp á hjúkrunarheimilinu við Sléttuveg í gær. Heimilisfólkinu var nokkuð brugðið og býðst áfallahjálp eftir atvikið, en ríflega tuttugu íbúar dvelja nú í tímabundnum úrræðum á meðan unnið er að því að koma deildinni aftur í horf. Eldurinn kom upp í rafmagnstöflu á gangi húsnæðisins og lagði reyk inn á gang með þeim afleiðingum að rýma þurfti tvo ganga húsnæðisins. Alls búa 22 íbúar á þessum tveimur göngum. Deildin er rafmagnslaus af því þetta kom upp í rafmagnstöflu. Það er mikil sót og aska og lykt sem þarf að hreinsa,“ segir María Fjóla Harðardóttir, forstjóri HRafnstu, en rætt var við hana í kvöldfréttum Sýnar. Hún segir mögulega þurfa að mála auk þess sem töluverðar vatnsskemdir urðu á húsnæðinu. Ljóst sé að það muni taka einhvern tíma að koma öllu í stand aftur, en á meðan þurfa íbúar deildarinnar, sem flestir hverjir þurfa mikla þjónustu, að dvelja annars staðar. „Við erum með hvíldarinnlagnir á heimilunum. Það var samið við fólk sem sýndi því mikinn skilning og við þökkum kærlega fyrir það. Að fara fyrr heim úr hvíldarinnlögn til að koma fólki sem hér var í skjól,“ segir María Fjóla og að tekist hafi að koma öllum íbúum fyrir á herbergjum Hrafnistu á Laugarási í Reykjavík og Hraunvangi í Hafnarfirði. Þakklæti er henni efst í huga. Í raun og veru var búið að koma öllu fólkinu í skjól áður en slökkviliðið kom á staðinn,“ segir María og að starfsfólk HRanfistu sé ótrúlegt. Hún sé svo stolt af þeim og þeirra viðbrögðum. Rætt er í fréttinni einnig við einn heimilismann sem kom heim á meðan viðbragðsaðilar voru enn við störf í gær eftir að eldurinn kom upp. Slökkvilið Reykjavík Hafnarfjörður Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Eldurinn kom upp í rafmagnstöflu á gangi húsnæðisins og lagði reyk inn á gang með þeim afleiðingum að rýma þurfti tvo ganga húsnæðisins. Alls búa 22 íbúar á þessum tveimur göngum. Deildin er rafmagnslaus af því þetta kom upp í rafmagnstöflu. Það er mikil sót og aska og lykt sem þarf að hreinsa,“ segir María Fjóla Harðardóttir, forstjóri HRafnstu, en rætt var við hana í kvöldfréttum Sýnar. Hún segir mögulega þurfa að mála auk þess sem töluverðar vatnsskemdir urðu á húsnæðinu. Ljóst sé að það muni taka einhvern tíma að koma öllu í stand aftur, en á meðan þurfa íbúar deildarinnar, sem flestir hverjir þurfa mikla þjónustu, að dvelja annars staðar. „Við erum með hvíldarinnlagnir á heimilunum. Það var samið við fólk sem sýndi því mikinn skilning og við þökkum kærlega fyrir það. Að fara fyrr heim úr hvíldarinnlögn til að koma fólki sem hér var í skjól,“ segir María Fjóla og að tekist hafi að koma öllum íbúum fyrir á herbergjum Hrafnistu á Laugarási í Reykjavík og Hraunvangi í Hafnarfirði. Þakklæti er henni efst í huga. Í raun og veru var búið að koma öllu fólkinu í skjól áður en slökkviliðið kom á staðinn,“ segir María og að starfsfólk HRanfistu sé ótrúlegt. Hún sé svo stolt af þeim og þeirra viðbrögðum. Rætt er í fréttinni einnig við einn heimilismann sem kom heim á meðan viðbragðsaðilar voru enn við störf í gær eftir að eldurinn kom upp.
Slökkvilið Reykjavík Hafnarfjörður Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira