Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2025 07:04 Kolfreyja Sól, betur þekkt sem Alaska, ræddi við blaðamann um tískuna. Stefanía Linnet „Ég var gjörn á að „fela“ mig með fatnaði og það tók tíma að læra inn á mig,“ segir tónlistarkonan Kolfreyja Sól Bogadóttir, betur þekkt sem Alaska 1867. Hún ræddi við blaðamann um persónulegan stíl, tískuna og fataskápinn. Alaska er 25 ára gömul og skaust upp á stjörnuhimininn fyrr á árinu. Hún á að baki sér smelli á borð við Ljósin kvikna með Aroni Can, SMS og fleiri til og er rétt að byrja. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Tjáningin 100 prósent og frelsið við að móta minn eigin stíl. Maður getur sagt svo mikið með flíkum án þess að segja orð, tískan er eins konar brynja. View this post on Instagram A post shared by Stefanía Elín Linnet (@stefanialinnet) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Vá þetta er svo erfið spurning, ég á svo margar uppáhalds flíkur og þær breytast með hverjum deginum. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Sú sem hefur verið í uppáhaldi seinustu mánuði er Desigual taskan mín sem ég nota nánast daglega. Svo á ég mjög „tacky“ silfurlitaða Gucci úlpu frá 2017, hún er mjög einstök. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það er ótrúlega misjafnt og fer eftir deginum. Stundum get ég klætt mig á nokkrum mínútum, aðra daga get ég verið heila eilífð. Ef ég er að fara að gera eitthvað mikilvægt eins og að gigga þá plana ég outfittið daginn áður. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Einstakur, frjáls og síbreytilegur. Alaska1867. Alaska að troða upp á Auto. Róbert Arnar Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Hann er alltaf að fá á sig nýja mynd. Mér finnst samt bara nokkur ár síðan ég raunverulega fann mig í tískunni. Ég var mjög gjörn á að fylgja trendum og „fela“ mig með fatnaði þegar ég var unglingur. Það tók mig tíma að læra á mig og hvað mér fannst flott. Ég er þakklát fyrir það samt, að hafa prófað alls konar hluti. Hrafnhildur Karls og Kolfreyja, betur þekkt sem Alaska, nettar á klúbbnum. Róbert Arnar Nýturðu þess að klæða þig upp? Já, ég elska það. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Hvað skiptir þig mestu máli í klæðaburði? Að mér líði vel. Að vera sönn sjálfri mér, taka áhættu og að standa út. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? 2010 tíska er mikill innblástur fyrir mér, en líka miðbærinn og tískan hér. Vinir mínir og klæðaburðurinn þeirra. Mér finnst Lily Allen líka mjög cool. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Kannski bara það að passa að maður sé ekki að klæðast hlutum sem manni finnst óþægilegir. Mér þarf að líða vel. View this post on Instagram A post shared by Dazed (@dazed) Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Á plötuumslaginu fyrir lagið mitt SMS er ég í kjól frá Niihai. Hann er svartur, gegnsær kjóll með krossi á. Kjóllinn er mjög eftirminnilegur fyrir mér og er alltaf í miklu uppáhaldi. Hvað finnst þér heitast fyrir haustið? Þröngir leðurjakkar, jakkafatabuxur og stórar loðhúfur. Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Farðu út, prófaðu nýja hluti, horfðu á ókunnugt fólk í kringum þig, skoðaðu náttúruna og reyndu að finna út úr því hvað þér finnst næs. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Alaska er 25 ára gömul og skaust upp á stjörnuhimininn fyrr á árinu. Hún á að baki sér smelli á borð við Ljósin kvikna með Aroni Can, SMS og fleiri til og er rétt að byrja. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Tjáningin 100 prósent og frelsið við að móta minn eigin stíl. Maður getur sagt svo mikið með flíkum án þess að segja orð, tískan er eins konar brynja. View this post on Instagram A post shared by Stefanía Elín Linnet (@stefanialinnet) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Vá þetta er svo erfið spurning, ég á svo margar uppáhalds flíkur og þær breytast með hverjum deginum. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Sú sem hefur verið í uppáhaldi seinustu mánuði er Desigual taskan mín sem ég nota nánast daglega. Svo á ég mjög „tacky“ silfurlitaða Gucci úlpu frá 2017, hún er mjög einstök. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það er ótrúlega misjafnt og fer eftir deginum. Stundum get ég klætt mig á nokkrum mínútum, aðra daga get ég verið heila eilífð. Ef ég er að fara að gera eitthvað mikilvægt eins og að gigga þá plana ég outfittið daginn áður. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Einstakur, frjáls og síbreytilegur. Alaska1867. Alaska að troða upp á Auto. Róbert Arnar Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Hann er alltaf að fá á sig nýja mynd. Mér finnst samt bara nokkur ár síðan ég raunverulega fann mig í tískunni. Ég var mjög gjörn á að fylgja trendum og „fela“ mig með fatnaði þegar ég var unglingur. Það tók mig tíma að læra á mig og hvað mér fannst flott. Ég er þakklát fyrir það samt, að hafa prófað alls konar hluti. Hrafnhildur Karls og Kolfreyja, betur þekkt sem Alaska, nettar á klúbbnum. Róbert Arnar Nýturðu þess að klæða þig upp? Já, ég elska það. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Hvað skiptir þig mestu máli í klæðaburði? Að mér líði vel. Að vera sönn sjálfri mér, taka áhættu og að standa út. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? 2010 tíska er mikill innblástur fyrir mér, en líka miðbærinn og tískan hér. Vinir mínir og klæðaburðurinn þeirra. Mér finnst Lily Allen líka mjög cool. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Kannski bara það að passa að maður sé ekki að klæðast hlutum sem manni finnst óþægilegir. Mér þarf að líða vel. View this post on Instagram A post shared by Dazed (@dazed) Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Á plötuumslaginu fyrir lagið mitt SMS er ég í kjól frá Niihai. Hann er svartur, gegnsær kjóll með krossi á. Kjóllinn er mjög eftirminnilegur fyrir mér og er alltaf í miklu uppáhaldi. Hvað finnst þér heitast fyrir haustið? Þröngir leðurjakkar, jakkafatabuxur og stórar loðhúfur. Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Farðu út, prófaðu nýja hluti, horfðu á ókunnugt fólk í kringum þig, skoðaðu náttúruna og reyndu að finna út úr því hvað þér finnst næs. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867)
Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira