Víða vindasamt á landinu Atli Ísleifsson skrifar 17. nóvember 2025 07:07 Hiti verður á bilinu tvö til sexstig sunnantil, annars víða í kringum frostmark. Vísir/Anton Brink Hæðahryggur liggur yfir landinu og veldur almennt hægum vindum og bjartviðri með köflum í dag og á morgun. Á vef Veðurstofunnar segir að smálægð á Grænlandshafi fari yfir landið í dag á leið sinni suðaustur af landinu og því verði víða vindasamt um tíma, en hvasst með Suðausturströndinni síðdegis og í kvöld. Þessu fylgja skúrir eða slydda sunnan- og vestantil, en líkur eru á talsverðri snjókomu norðan- og austantil fram eftir degi. Hiti verður á bilinu tvö til sexstig sunnantil, annars víða í kringum frostmark. „Áfram verða allhvassir eða hvassir vindstrengir við Suðausturströndina á morgun og norðaustan kaldi á Austurlandi, en annars mun hægari vindur,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðlæg átt, 8-15 m/s og dálítil él austan- og vestanlands, en yfirleitt mun hægara og bjart í öðrum landshlutum. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Á miðvikudag: Hægviðri, víða bjart og talsvert frost, en dálítil él á norðanverðu landinu. Gengur í suðaustankalda og þykknar upp á vestanverðu landinu um kvöldið og hlýnar þar lítillega. Á fimmtudag: Sunnan- og suðvestanstrekkingur með snjókomu eða slyddu, en síðar rigningu víða um land, einkum þó syðra. Hlýnandi veður. Á föstudag: Líkur á suðlægum áttum og dálitla rigningu eða slyddu, einkum um vestanvert landið, en síðar snjókomu og heldur kólnandi veður. Á laugardag: Útlit fyrir fremur hæg norðlæg eða breytileg átt, en norðaustan kaldi norðvestantil. Snjókoma eða él nyrst, en rigning eða slydda á Suðvesturlandi. Annars úrkomulaust að mestu og fremur svalt. Á sunnudag: Útlit fyrir áframhaldandi kalda eða strekking norðvestantil, en annars hæglætisveður. Víða úrkomulítið, en snjókoma eða él sunnan- og norðvestantil. Kólnar heldur. Veður Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að smálægð á Grænlandshafi fari yfir landið í dag á leið sinni suðaustur af landinu og því verði víða vindasamt um tíma, en hvasst með Suðausturströndinni síðdegis og í kvöld. Þessu fylgja skúrir eða slydda sunnan- og vestantil, en líkur eru á talsverðri snjókomu norðan- og austantil fram eftir degi. Hiti verður á bilinu tvö til sexstig sunnantil, annars víða í kringum frostmark. „Áfram verða allhvassir eða hvassir vindstrengir við Suðausturströndina á morgun og norðaustan kaldi á Austurlandi, en annars mun hægari vindur,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðlæg átt, 8-15 m/s og dálítil él austan- og vestanlands, en yfirleitt mun hægara og bjart í öðrum landshlutum. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Á miðvikudag: Hægviðri, víða bjart og talsvert frost, en dálítil él á norðanverðu landinu. Gengur í suðaustankalda og þykknar upp á vestanverðu landinu um kvöldið og hlýnar þar lítillega. Á fimmtudag: Sunnan- og suðvestanstrekkingur með snjókomu eða slyddu, en síðar rigningu víða um land, einkum þó syðra. Hlýnandi veður. Á föstudag: Líkur á suðlægum áttum og dálitla rigningu eða slyddu, einkum um vestanvert landið, en síðar snjókomu og heldur kólnandi veður. Á laugardag: Útlit fyrir fremur hæg norðlæg eða breytileg átt, en norðaustan kaldi norðvestantil. Snjókoma eða él nyrst, en rigning eða slydda á Suðvesturlandi. Annars úrkomulaust að mestu og fremur svalt. Á sunnudag: Útlit fyrir áframhaldandi kalda eða strekking norðvestantil, en annars hæglætisveður. Víða úrkomulítið, en snjókoma eða él sunnan- og norðvestantil. Kólnar heldur.
Veður Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Sjá meira