Haaland þakklátur mömmu sinni Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2025 12:32 Gry Marita Braut og sonur hennar Erling Haaland stilltu sér upp á mynd eftir sigur Manchester City í Meistaradeild Evrópu sumarið 2023. Getty/Michael Regan Erling Haaland er með alvöru íþróttagen sem eflaust hafa hjálpað honum að verða að þeirri markamaskínu sem hann er. Hann kveðst afar þakklátur fyrir mömmu sína, Gry Marita Braut. Í kvöld geta Haaland og félagar hans í norska fótboltalandsliðinu fagnað sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Í rauninni gætu þeir nú þegar verið farnir að fagna því Ítalía þarf að vinna níu marka sigur gegn Noregi í kvöld til þess að taka HM-sætið af Norðmönnum. Leikurinn hefst klukkan 19:45 á Sýn Sport Viaplay. „Yfirmaðurinn á heimilinu“ Á blaðamannafundi í gær sat Haaland fyrir svörum og var spurður, sjálfsagt af ítölskum blaðamanni, um það hvaða þýðingu mamma hans hefði haft fyrir hann. Gry Marita Braut er sjálf mikil íþróttakona en hún keppti í frjálsum íþróttum, bæði í fjölþraut og í spretthlaupum. „Hún hefur auðvitað skipt mig alveg gríðarlega miklu máli,“ sagði Haaland og hélt áfram: „Hún er enn þá yfirmaðurinn á heimilinu. Það mun hún alltaf vera. Svo já, hún er yfirmaðurinn í mínu lífi,“ sagði Haaland sem getur eflaust þakkað mömmu sinni hraðann sem hann býr yfir. Pabbi Haaland er svo Alf Inge Haaland sem lék meðal annars 34 A-landsleiki fyrir Noreg og með Manchester City, Leeds og Nottingham Forest. Hlógu að tali um 9-0 sigur Fjölskyldan öll mun eflaust fagna vel í kvöld og á blaðamannafundi ítalska landsliðsins í gær hlógu menn hreinlega að spurningum um hvort mögulegt væri fyrir Ítalíu að taka efsta sætið af Noregi: „Við skulum vera alveg heiðarlegir með að það yrði hrikalega erfitt,“ sagði Federico Dimarco. Þjálfarinn Gennaro Gattuso bætti við: „9-0 er akkúrat núna óhugsandi. Í fótbolta ætti maður aldrei að segja aldrei en við verðum að vera raunsæir hérna.“ HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Í kvöld geta Haaland og félagar hans í norska fótboltalandsliðinu fagnað sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Í rauninni gætu þeir nú þegar verið farnir að fagna því Ítalía þarf að vinna níu marka sigur gegn Noregi í kvöld til þess að taka HM-sætið af Norðmönnum. Leikurinn hefst klukkan 19:45 á Sýn Sport Viaplay. „Yfirmaðurinn á heimilinu“ Á blaðamannafundi í gær sat Haaland fyrir svörum og var spurður, sjálfsagt af ítölskum blaðamanni, um það hvaða þýðingu mamma hans hefði haft fyrir hann. Gry Marita Braut er sjálf mikil íþróttakona en hún keppti í frjálsum íþróttum, bæði í fjölþraut og í spretthlaupum. „Hún hefur auðvitað skipt mig alveg gríðarlega miklu máli,“ sagði Haaland og hélt áfram: „Hún er enn þá yfirmaðurinn á heimilinu. Það mun hún alltaf vera. Svo já, hún er yfirmaðurinn í mínu lífi,“ sagði Haaland sem getur eflaust þakkað mömmu sinni hraðann sem hann býr yfir. Pabbi Haaland er svo Alf Inge Haaland sem lék meðal annars 34 A-landsleiki fyrir Noreg og með Manchester City, Leeds og Nottingham Forest. Hlógu að tali um 9-0 sigur Fjölskyldan öll mun eflaust fagna vel í kvöld og á blaðamannafundi ítalska landsliðsins í gær hlógu menn hreinlega að spurningum um hvort mögulegt væri fyrir Ítalíu að taka efsta sætið af Noregi: „Við skulum vera alveg heiðarlegir með að það yrði hrikalega erfitt,“ sagði Federico Dimarco. Þjálfarinn Gennaro Gattuso bætti við: „9-0 er akkúrat núna óhugsandi. Í fótbolta ætti maður aldrei að segja aldrei en við verðum að vera raunsæir hérna.“
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira