Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2025 19:54 Þessi strákur mætti með innrammaða mynd af Stefáni Teiti Þórðarsyni og Sæunni Rós Ríkharðsdóttur á landsleik Asera og Íslendinga í Bakú í kvöld. Sýn Sport Ungur áhorfandi í Bakú, þar sem Asebaísjan og Ísland áttust við í undankeppni HM í fótbolta, mætti með innrammaða jólamynd af einum leikmanna íslenska liðsins í stúkuna. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans á Sýn Sport höfðu gaman af þessari óvenjulegu ákvörðun áhorfandans sem búinn var að hafa fyrir því að prenta út mynd af Instagram-síðu Stefáns Teits Þórðarsonar, ramma hana inn og taka með sér í stúkuna. Myndband af áhorfandanum, afslöppuðum í stúkunni, má sjá hér að neðan. Klippa: Áhorfandi með jólamynd af Stefáni og Sæunni Ekki liggur fyrir nákvæmlega hver tilgangurinn var með því að taka myndina með á leikinn. Stefán er á myndinni prúðbúinn á síðustu jólum, með Sæunni Rós Ríkharðsdóttur unnustu sinni, í Englandi þar sem þau búa en Stefán er leikmaður Preston North End í ensku B-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Stefán Teitur Þórðarson (@stefan_thordarson) Ef um var að ræða dyggan aðdáanda Stefáns þá fékk hann ekki að sjá mikið af Skagamanninum í kvöld því Stefán kom inn á sem varamaður á 90. mínútu leiksins. Íslendingar fögnuðu 2-0 sigri og eiga nú fyrir höndum úrslitaleik við Úkraínu á sunnudag um að komast áfram í átt að HM næsta sumar. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Íslenska landsliðið vann öruggan 0-2 sigur á Aserbaísjan í Bakú í kvöld. Albert Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 13. nóvember 2025 19:23 „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Jóhann Berg Guðmundsson var auðvitað ánægður í kvöld eftir stoðsendingu og sigur í sínum hundraðasta A-landsleik. Hann kveðst aldrei hafa verið í vafa um að hann næði að spila sinn hundraðasta leik. 13. nóvember 2025 19:29 „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Ísak Bergmann Jóhannesson var sáttur eftir sigur Íslands á Aserbaísjan, 0-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Á sunnudaginn mæta Íslendingar Úkraínumönnum í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. 13. nóvember 2025 19:17 Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. 13. nóvember 2025 19:00 Sjáðu mörk Íslands í Bakú Ísland vann í kvöld ákaflega mikilvægan sigur gegn Aserbaísjan í Bakú, í undankeppni HM í fótbolta. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. 13. nóvember 2025 17:53 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans á Sýn Sport höfðu gaman af þessari óvenjulegu ákvörðun áhorfandans sem búinn var að hafa fyrir því að prenta út mynd af Instagram-síðu Stefáns Teits Þórðarsonar, ramma hana inn og taka með sér í stúkuna. Myndband af áhorfandanum, afslöppuðum í stúkunni, má sjá hér að neðan. Klippa: Áhorfandi með jólamynd af Stefáni og Sæunni Ekki liggur fyrir nákvæmlega hver tilgangurinn var með því að taka myndina með á leikinn. Stefán er á myndinni prúðbúinn á síðustu jólum, með Sæunni Rós Ríkharðsdóttur unnustu sinni, í Englandi þar sem þau búa en Stefán er leikmaður Preston North End í ensku B-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Stefán Teitur Þórðarson (@stefan_thordarson) Ef um var að ræða dyggan aðdáanda Stefáns þá fékk hann ekki að sjá mikið af Skagamanninum í kvöld því Stefán kom inn á sem varamaður á 90. mínútu leiksins. Íslendingar fögnuðu 2-0 sigri og eiga nú fyrir höndum úrslitaleik við Úkraínu á sunnudag um að komast áfram í átt að HM næsta sumar.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Íslenska landsliðið vann öruggan 0-2 sigur á Aserbaísjan í Bakú í kvöld. Albert Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 13. nóvember 2025 19:23 „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Jóhann Berg Guðmundsson var auðvitað ánægður í kvöld eftir stoðsendingu og sigur í sínum hundraðasta A-landsleik. Hann kveðst aldrei hafa verið í vafa um að hann næði að spila sinn hundraðasta leik. 13. nóvember 2025 19:29 „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Ísak Bergmann Jóhannesson var sáttur eftir sigur Íslands á Aserbaísjan, 0-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Á sunnudaginn mæta Íslendingar Úkraínumönnum í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. 13. nóvember 2025 19:17 Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. 13. nóvember 2025 19:00 Sjáðu mörk Íslands í Bakú Ísland vann í kvöld ákaflega mikilvægan sigur gegn Aserbaísjan í Bakú, í undankeppni HM í fótbolta. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. 13. nóvember 2025 17:53 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira
Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Íslenska landsliðið vann öruggan 0-2 sigur á Aserbaísjan í Bakú í kvöld. Albert Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 13. nóvember 2025 19:23
„Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Jóhann Berg Guðmundsson var auðvitað ánægður í kvöld eftir stoðsendingu og sigur í sínum hundraðasta A-landsleik. Hann kveðst aldrei hafa verið í vafa um að hann næði að spila sinn hundraðasta leik. 13. nóvember 2025 19:29
„Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Ísak Bergmann Jóhannesson var sáttur eftir sigur Íslands á Aserbaísjan, 0-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Á sunnudaginn mæta Íslendingar Úkraínumönnum í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. 13. nóvember 2025 19:17
Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. 13. nóvember 2025 19:00
Sjáðu mörk Íslands í Bakú Ísland vann í kvöld ákaflega mikilvægan sigur gegn Aserbaísjan í Bakú, í undankeppni HM í fótbolta. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. 13. nóvember 2025 17:53