Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2025 09:30 Glódís Perla Viggósdóttir fagnar hér sigurmarki sínu í gær. Leikurinn fór fram á fyrir framan meira en 57 þúsund áhorfendur á Allianz Arena. Getty/Adam Pretty Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var hetja kvöldsins í Meistaradeild kvenna í gærkvöldi þegar hún skoraði sigurmark Bayern München á móti Arsenal. Þetta var tímamótaleikur fyrir Bayern og tímamótaleikur fyrir Glódísi. Bayern lenti 2-0 undir á móti ríkjandi meisturum í Arsenal en tókst að snúa leiknum sér í vil. Glódís Perla skoraði síðan sigurmarkið á 86. mínútu eftir sendingu frá Klöru Bühl. Bühl lagði upp öll þrjú mörk Bayern í leiknum og var valin besti leikmaður leiksins. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Þetta var tímamótaleikur fyrir Glódísi sem er fyrirliði Bayern. Hún var þarna að leika sinn fimmtugasta leik í Meistaradeildinni og gat ekki haldið upp á það með betri hætti en sigurmarki á síðustu mínútunum. Þetta var líka tímamótaleikur fyrir þýskan kvennafótbolta því leikurinn fór fram á Allianz Arena fyrir framan 57.762 áhorfendur en aldrei áður hafa svo margir mætt á kvennaleik í Þýskalandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leiknum en sigurmark okkar konu kemur eftir níu mínútur og fimmtíu sekúndur. Bayern fékk hornspyrnu en varnarmenn Arsenal komu boltanum frá marki. Þó ekki lengra en út á kant þar sem boltinn barst til Klöru Bühl. Bühl sendi boltann á nærstöngina og þar kom Glódís Perla og afgreiddi boltann í markið eins og háklassa framherji. Enn neðar má síðan sjá bara mörkin af samfélagsmiðlum Bayern. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=PrW-0uzw1W0">watch on YouTube</a> View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Þetta var tímamótaleikur fyrir Bayern og tímamótaleikur fyrir Glódísi. Bayern lenti 2-0 undir á móti ríkjandi meisturum í Arsenal en tókst að snúa leiknum sér í vil. Glódís Perla skoraði síðan sigurmarkið á 86. mínútu eftir sendingu frá Klöru Bühl. Bühl lagði upp öll þrjú mörk Bayern í leiknum og var valin besti leikmaður leiksins. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Þetta var tímamótaleikur fyrir Glódísi sem er fyrirliði Bayern. Hún var þarna að leika sinn fimmtugasta leik í Meistaradeildinni og gat ekki haldið upp á það með betri hætti en sigurmarki á síðustu mínútunum. Þetta var líka tímamótaleikur fyrir þýskan kvennafótbolta því leikurinn fór fram á Allianz Arena fyrir framan 57.762 áhorfendur en aldrei áður hafa svo margir mætt á kvennaleik í Þýskalandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leiknum en sigurmark okkar konu kemur eftir níu mínútur og fimmtíu sekúndur. Bayern fékk hornspyrnu en varnarmenn Arsenal komu boltanum frá marki. Þó ekki lengra en út á kant þar sem boltinn barst til Klöru Bühl. Bühl sendi boltann á nærstöngina og þar kom Glódís Perla og afgreiddi boltann í markið eins og háklassa framherji. Enn neðar má síðan sjá bara mörkin af samfélagsmiðlum Bayern. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=PrW-0uzw1W0">watch on YouTube</a> View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira