Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2025 14:39 Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra vill að kostnaður vegna varnargarðanna verði metinn og möguleg ábyrgð aðila líkt og Bláa lónsins á að borga hluta af kostnaðinum. Vísir Eðlilegt þykir í ljósi kostnaðar af gerð varnargarða á Reykjanesi að skoða hvort rétt sé að þeir sem eigi hagsmuna að gæta á svæðinu beri hluta af kostnaði ríkissjóðs vegna aðgerðanna. Fjármálaráðherra hefur af þeim sökum farið þess á leit að dómkvaddir verði matsmenn til að meta kostnað ríkissjóðs af aðgerðunum á Reykjanesskaga. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar er tekið fram að engin ákvörðun hafi verið tekin um að höfða mál gegn þeim aðilum sem matsbeiðnin beinist gegn. Aðgerðir hafi meðal annars miðað við að gæta hagsmuna aðila á borð við HS Orku hf., HS Veitna hf., Bláa Lónsins Ísland ehf., Eldvarpa ehf., Hraunseturs ehf., Íslenskra Heilsulinda ehf. og Bláa lónsins hf. Tekið er fram í tilkynningu fjármálaráðuneytisins að þessir aðilar hafi átt og eigo enn, vegna aðgerðanna sem í var ráðist, afar verðmætar eignir og lausafé við Svartsgengi, og/eða verulega rekstrarhagsmuni tengda slíkum eignum. Aðgerðir ríkisins hafi einkum falist í gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi, hraunkælingu og vörnum við hitaveitulagnir. Þær hafi heppnast vel. „En ríkissjóður lagði til verulega fjármuni vegna framkvæmdanna og er heildarkostnaðurinn orðinn rúmlega 11 milljarðar króna. Eðlilegt þykir í ljósi þessa umfangs að skoða hvort rétt sé að þeir aðilar sem tryggt hafa hagsmuni á því svæði sem eldgosahrinan náði til eigi að bera hluta af kostnaði ríkissjóðs vegna þessara aðgerða.“ Þá telji ríkissjóður sig einnig eiga kröfur á hendur Náttúruhamfaratryggingu Íslands sem vátryggjanda stórs hluta fasteigna í Grindavík og við Svartsengi. Dómkvöddum matsmönnum sé ætlað að meta sjálfstætt þau atriði sem matsbeiðni ríkissjóðs lýtur að, þar á meðal kostnað af aðgerðum sem ráðist var í til að koma í veg fyrir eða draga úr hættunni á tjóni af völdum eldsumbrotanna á Reykjanesskaga á árunum 2023-2024. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Stjórnsýsla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar er tekið fram að engin ákvörðun hafi verið tekin um að höfða mál gegn þeim aðilum sem matsbeiðnin beinist gegn. Aðgerðir hafi meðal annars miðað við að gæta hagsmuna aðila á borð við HS Orku hf., HS Veitna hf., Bláa Lónsins Ísland ehf., Eldvarpa ehf., Hraunseturs ehf., Íslenskra Heilsulinda ehf. og Bláa lónsins hf. Tekið er fram í tilkynningu fjármálaráðuneytisins að þessir aðilar hafi átt og eigo enn, vegna aðgerðanna sem í var ráðist, afar verðmætar eignir og lausafé við Svartsgengi, og/eða verulega rekstrarhagsmuni tengda slíkum eignum. Aðgerðir ríkisins hafi einkum falist í gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi, hraunkælingu og vörnum við hitaveitulagnir. Þær hafi heppnast vel. „En ríkissjóður lagði til verulega fjármuni vegna framkvæmdanna og er heildarkostnaðurinn orðinn rúmlega 11 milljarðar króna. Eðlilegt þykir í ljósi þessa umfangs að skoða hvort rétt sé að þeir aðilar sem tryggt hafa hagsmuni á því svæði sem eldgosahrinan náði til eigi að bera hluta af kostnaði ríkissjóðs vegna þessara aðgerða.“ Þá telji ríkissjóður sig einnig eiga kröfur á hendur Náttúruhamfaratryggingu Íslands sem vátryggjanda stórs hluta fasteigna í Grindavík og við Svartsengi. Dómkvöddum matsmönnum sé ætlað að meta sjálfstætt þau atriði sem matsbeiðni ríkissjóðs lýtur að, þar á meðal kostnað af aðgerðum sem ráðist var í til að koma í veg fyrir eða draga úr hættunni á tjóni af völdum eldsumbrotanna á Reykjanesskaga á árunum 2023-2024.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Stjórnsýsla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Sjá meira